Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
807
Mynd 5. Þrívíddartölvusneiðmynd af eins árs sjúklingi með
dysplasia cleidocranialis (11).
Mynd 6. Segulómunarþrívíddarmyndþarsem einstakir hlutar
heilans eru sýndir. (Voxel man, Univ. of Hamburg)
Mynd 7. Innanœðaómun í portœðinni sýnir œðavegginn og
eitil sem er um 8 mm í þvermál. Þvermál myndarinnar er
aðeins 3 cm (12).
Lokaorð
Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru varð-
andi þær tækninýjungar sem bíða okkar. Þótt
einhverjum kunni að þykja sem sumt beri keim
vísindaskáldsagna er allt sem hér hefur verið
tæpt á þegar til í einhverri mynd og er líklegt að
margt verði staðalbúnaður vel búinnar mynd-
greiningardeildar áður en langt um líður.
Hvort íslenskir sjúklingar muni njóta þess
besta sem völ verður á, á þessu sviði, fer eftir
skipulagi þessarar þjónustu í framtíðinni og því
hvort sérgreinin verði nægilega sterk innan
læknisfræðinnar hér á landi, bæði fræðilega og
faglega, þannig að hlutur hennar og sjúkling-
anna verði ekki fyrir borð borinn.
HEIMILDIR
1. Gallen CC, Bucholz R, Sobel DF. Intracranial neuro-
surgery guided by functional imaging. Surg Neurol 1994;
42: 523-30.
2. Blumenfeld SM. Technology in a cost conscious age:
Image-guided therapy. Proceedings of the international
symposium on computer and communication systems
for image guided diagnostics and therapy. Berlin:
Springer Verlag, 1995: 611-9.
3. Suhm N, Schlegel W, Sturm M, Bille JF. Minimal in-
vasive resection of brain tumours by stereotactic laser
neurosurgery. Proceedings of the international symposi-
um on computer and communication systems for image
guided diagnostics and therapy. Berlin: Springer Verlag,
1995: 1300.
4. Peterson AH, Williams DM, Rodriguez JL, Francis IR.
Percutaneous treatment of a traumatic aortic dissection
by ballon fenestration and stent placement. AJR 1995;
164: 1274-6.
5. Unger EC, Schilling JD, Awad AN, Mclntyre KE,
Yoshino MT, Pond GD, et al. MR angiography of the
foot and ankle. JMRI 1995; 5: 1-5.
6. Noll DC, Cohen JD, Meyer CH, Schneider W. Spiral
K-space MR imaging of cortical activation. JMRI 1995;
5: 49-56.
7. Jónsson Á, Hannesson PH, Herrlin K, Jonson K, An-
dersen R, Petterson H. Computed vs film-screen magni-
Fication radiography in hyperparathyroidism of fingers:
An ROC analysis. Acta Radiol 1994; 35: 311-8.
8. Höhne KH, Pflesser B, Pommert A, Riemer M, Schie-
mann Th, Schubert R, Tiede U. Radiological imaging in
the second century after röntgen: realistic and intelli-
gent. Proceedings of the international symposium on
computer and communication systems for image guided
diagnostics and therapy. Berlin: Springer Verlag, 1995:
119-23.
9. Sakas G, Walter S, Hiltmann W, Wischnik A. Foetal
visualization using 3D ultrasonic data. Proceedings of
the international symposium on computer and commu-
nication systems for image guided diagnostics and ther-
apy. Berlin: Springer Verlag, 1995: 241-7.
10. Matar FA, Mintz GS, Douek P, Virmani R, Javier SP,
Popma JJ, et al. Coronary artery lumen volume mea-
surement using three-dimensional intravascular ultra-
sound: validation of a new technique. Cathet Cardiovasc
Diagn 1994; 33. 214-20.
11. Liversage M. Marching Cubes: on the theoretical Foun-
dation, and an Efficient Implementation. Proceedings of
the international symposium on computer and commu-
nication systems for image guided diagnostics and ther-
apy. Berlin: Springer Verlag, 1995: 1310. (Abstract of
poster contribution.)
12. Hannesson PH, Stridbeck H, Lundstedt C, Sandberg
Á-A, Ihse I. Intravascular ultrasound of the portal vein,
normal anatomy. Acta Radiol 1995; 36: 388-92.