Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 72
824
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Lyfjamál 42
Frá Heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu og landlækni
í J Clin Epidemiol Vol.48.No.9. bls. 1185-1188,1995 var birt grein með yfirliti yfir
dauðsföll vegna ofnæmislosts í Danmörku.
"Drug-related fatal anaphylactic shock in Denmark 1968-1990. A study based
on notifications to the committee on adverse drug reactions"
30 tilfelli voru greind og fer hér á eftir listi yfir helstu atriði þeirra.
Dauðsföll vegna ofnæmislosts af lyfjagjöf eru sjaldgæf og eru skv. þessari rannsókn
0,3 tilfelli á milljón íbúa á ári.
Hvemig gefift Hvar gefift
ATC Lyfjaheiti Fjöldi Kyn Aldur innst. mun annaft sjúkra á stofu heima
Svæfingalyf
N01 Althesin 1 M 73 1 1
M03 Atracurium 1 M 49 1 1
B05 Dextran 2 M.M ,65,60 2 2
Sýklalyf
J01 Penicillin 4 F.M.M.M ,40,50,64,74 4 4
J01 Ampicillin 2 M,M ,73,80 2 2
JOl Sulfametorinum 1 F 51 1 1
Röntgenskuggaefni
V04 Amidotriazoate 4 F.F.M.M ,37,57,58,66 4 4
V04 Natr.iothalamate 2 F,M ,45,87 2 2
V04 Metrizoate 2 M,M ,77,80 2 2
Ofnæmisefni
V01 Allergen 5 F.F.M.M.M 14,28,10,14.1 5 5
NSAID
M01 Ibuprofen 1 M 36 1 1
M01 Diclofenac 1 F 90 1 1
Annað
G02 Prostaglandin 1 F 41 1 1
H01 Tetracosactid depot 1 F 52 1 1
G03 Estriol succinate 1 M 76 1 1
V02 Bisantrene 1 F 58 1 1