Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 815 / / Argjald til LI - hvað verður um það? Á nýafstöðnum aðalfundi LÍ var eftirfarandi tafla birt, en hún sýnir í hvað árgjaldið fer. Ar 1993 1994 1995 áætlað Upphæð (%) Upphæð (%) Upphæð (%) Rekstur skrifstofu 13.372 (29,07) 13.209 (31,45) 15.506 (36,92) Læknablaðið 6.840 (14,87) 6.840 (16,29) 6.840 (16,29) BHMR 695 (1,51) 668 (1,59) 680 (1,62) Félag ungra lækna 828 (1,80) 1.281 (3,05) 1.008 (2,40) Ekknasjóður 2.500 (5,43) 2.000 (4,76) 2.000 (4,76) WMA og Nordisk Medicin 823 (1,79) 769 (1,83) 739 (1,76) Afmæli LÍ (75 ára) 4.181 (9,09) Flutningur 693 (1,65) Húsbúnaður 3.213 (7,65) Nesstofa 2.512 (5,98) Saga LÍ 2.512 (5,98) Ferðak. v/stjórn og samn. 515 (1,12) 227 (0,54) 248 (0,59) Ferðak., móttaka erl. gesta 1.214 (2,64) 1.147 (2,73) 1.075 (2,55) Form.f., aðalf., læknaþing 1.044 (2,27) 1.495 (3,56) 1.113 (2,65) Ráðstefnukostnaður 239 (0,52) 1.151 (2,74) 248 (0,59) Gerðard.,Siðanefnd o.fl. 377 (0,82) 546 (1,30) 623 (1,48) Svæðafélag 4.600 (10,00) 4.200 (10,00) 4.200 (10,00) Til eignaaukninga LI 8.772 (19,07) 7.774 (18,51) -517 (-1,22) Samtals árgjald 46.000 (100,00) 42.000 (100,00) 42.000 (100,00) Við samanburð á hlutfallstölum er vakin athygli á lækkun árgjalds frá 1994. Við fáum ekki annað séð en að þetta ákvæði muni stórlega skerða hagsmuni og starfsör- yggi þeirra lækna sem enn hafa ekki lokið sérfræðinámi og hyggja á vinnu á Islandi. Við teljum að þeir læknar sem sam- þykki þennan samning brjóti gegn ákvæði í 2. mgr. 29. grein- ar siðareglna lækna (Codex Ethicus) sem hljóðar svo: „Lækni er ósæmandi að eiga þátt í eða stuðla að ráðstöfun- um, sem leitt geta til skerðingar á atvinnuöryggi annars læknis." Jafnframt teljum við þetta ákvæði skerða hagsmuni sjúk- linga, þar sem möguleikar þeirra til þess að velja sér lækni í ákveðinni sérgrein munu ráðast af efnahag. Að lokum viljum við benda á þann skaða sem læknavísindi á Islandi hljóta að bíða, þar sem þessi breyting hlýtur að letja eða tefja heimkomu ungra sér- fræðinga sem búa yfir nýrri tækni og þekkingu. A þessum forsendum skorum við eindregið á lækna að fella þetta ákvæði út úr samningi þessum þegar hann verður tek- inn til endurskoðunar nú í des- ember næstkomandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.