Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
833
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dáik
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
6.-8. nóvember
í Stokkhólmi. Berzelius Symposium XXXII. Dop-
ing Agents - a Threat against Sports and Public
Health. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablað-
inu.
6.-11. nóvember
í Reykjavík. NIVA NORDISK -II. Alþjóðlegt nám-
skeið í öryggisrannsóknum. Nánari upplýsingar
hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild.
11. nóvember
Á Akureyri. Árlegt haustþing Læknafélags Akur-
eyrar. Sjá dagskrá annars staðar í blaðinu.
15. -17. nóvember
í Cape Town, Suður-Afríku. VII International
Symposium: Caring for Survivors of Torture,
Challenges for the Medical and Health Profess-
ions. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
16. -17. nóvember
í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá-
skólans. Patienten, sjukvárden och lagen. Nánari
upplýsingar hjá Norræna heilbrigðisháskólanum
í síma +46-31-69 39 00, bréfsíma +46-31-69 17
77.
20.-22. nóvember
í Gautaborg. Á vegum Norræna heilbrigðishá-
skólans. Making quality methods work. Nánari
upplýsingar hjá Norræna heilbrigðisháskólanum
í síma +46-31-69 39 00, bréfsíma +46-31-69 17
77.
26. -29. nóvember
í Amsterdam. Strategic Alliances between Pat-
ient Documentation and Medical Informatics.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
27. nóvember-1. desember
í London. Neonatal Course for Senior Paediatr-
icians. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðna-
son barnalæknir, Barnaspítala Hringsins.
29. nóvember -1. desember
í Stokkhólmi. Riksstámman. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
1.-3 desember
í Bergen. Á vegum Nordisk Forskernettverk i
Neurostereologi. The structure and function of
the spinal cord. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
9.-11. desember
í Riyadh, Saudí Arabíu. Vlllth European Pan-
Arab Neurosurgical Course. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
19.-20 janúar 1996
[ Reykjavík.Ráðstefna um krabbameinsrann-
sóknir. Nánari upplýsingar hjá Sigurði Ingvar-
ssyni í síma 5601903, Steinunni Thorlacius í síma
562 1414 og Þorvaldi Jónssyni í síma 569 6600.
15.-19. janúar 1996
í Reykjavík. Fræðsluvika. Fræðslunámskeið á
vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar
og læknafélaganna. Nánar auglýst síðar.
15.-19. janúar 1996
í Reykjavík. Fræðslunámskeið Framhaldsmennt-
unarráðs læknadeildar og læknafélaganna. Nán-
ar auglýst síðar.
15.-16. febrúar 1996
í París. International Bloodless Surgery Sympos-
ium. Nánari upplýsingar hjá Svanberg K. Jakobs-
syni í síma 568 2799 og hjá Læknablaðinu.
17.-20. mars 1996
[ Sheffield, Englandi. European Conference on
Traumatic Stress in Emergency Services,
Peacekeeping Operations and Humanitarian Aid
Organisations. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
19.-20. apríl 1996
í Reykjavík. Skurðlæknaþing. Nánari upplýsingar
veita Sigurgeir Kjartansson Landakotsspítala/
Borgarspítala, Bjarni Torfason Landspítala og
Magnús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness.