Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 78
830
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
Ráðstefna
Samtaka um krabbameinsrannsóknir á íslandi
19.-20. janúar 1996
Öllum áhugamönnum um krabbameinsrannsóknir er heimil þátttaka. Skráning
og skil á ágripum þurfa aö berast fyrir 1. desember til Samtaka um krabba-
meinsrannsóknir á íslandi, b/t Krabbameinsfélags íslands, pósthólf 5420,125
Reykjavík. Þátttökugjald er krónur 1.000, en krónur 500 fyrir stúdenta.
Nánari upplýsingar og skráningareyðublöð fást hjá:
Sigurði Ingvarssyni, frumulíffræðideild Landspítala, sími 560 1903
Steinunni Thorlacius, Krabbameinsfélagi íslands, sími 562 1414
Þorvaldi Jónssyni, skurðlækningadeild Borgarspítala, sími 569 6600
Læknar á Vesturlandi
Laugardagsfundur
á Sjúkrahúsi Akraness 18. nóvember 1995
Dagskrá
13:00-13:15 Hnútar í brjósti. Magnús E. Kolbeinsson, skurðlæknir
13:20-13:35 Meðferð viðeinkennumtíðahvarfa. AnnaM. Helgadóttir, kvensjúkdóma-
læknir
13:40-13:55 Greining og meðferð gáttatakttruflana. Uggi Agnarsson, hjartalæknir
14:00-14:15 Notkun skjaldkirtiIsprófa. Ari Jóhannesson, sérfræðingur í innkirtlasjúk-
dómum
14:20-14:35 Axlarverkir. Brynjólfur Y. Jónsson, bæklunarskurðlæknir
Kaffihlé
15:00-15:15 Nýjungar í meðferð meltingarsára. Sigurður Ólafsson, meltingarsérf-
ræðingur
15:20-15:35 Getuleysi. Hafsteinn Guðjónsson, þvagfæraskurðlæknir
15:40-15:55 Rör eða ekki rör. Þórir Bergmundsson, háls- nef- og eyrnalæknir
Fundarstjóri Sigurður Ólafsson
17:00 Kvöldverður í boði Astra ísland, A. Karlsson og Sjúkrahúss Akraness.
Þátttaka tiikynnist til Sigurðar Ólafssonar eða Ara Jóhannessonar.