Læknablaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
801
rannsóknir voru gerðar 1989 og 1990 sem sýndu
óbreytt ástand.
Segulómunarrannsókn var gerð í apríl 1992
og var þá talið að breytingar væru eingöngu
vegna fyrri aðgerða. í desember 1993 fór aftur
að bera á slæmum höfuðverkjum og leiddi
segulómunarrannsókn (mynd 3) nú í ljós
stækkandi fyrirferð og meiri úrátu úr beini í
höfuðkúpubotni. Sjúklingur fór enn í aðgerð í
janúar 1994 og kom í ljós samskonar vefur og
áður. Vefjasýni var sent til Mayo stofnunarinn-
ar í Bandaríkjunum. Svar þeirra staðfesti að
um æðagúlsbelg í beini væri að ræða. Segulóm-
unarrannsókn í apríl 1994 (mynd 4) sýndi að
fyrirferð hafði minnkað um allt að 30% og
ástand var enn óbreytt við síðustu segulómun-
arskoðun í júní 1995.
Niðurlag
í þessu tilfelli virðist vera samband á milli
höfuðáverkans 1980 og beinbelgsins er síðar
kom í ljós. Tilfellið gefur góða yfirsýn yfir gang
sjúkdómsins. Sjá má á hvern hátt nýrri og full-
komnari tæki til myndgreiningar leiða betur í
ljós hinar sjúklegu breytingar. Fram kemur
hversu vefjagreining getur verið erfið þar sem
lokaniðurstaða fékkst ekki fyrr en 10 árum eftir
að breytingar komu fyrst í ljós, þrátt fyrir að
sérfræðingar í fjórum löndum hafi skoðað
vefjasýni. Beinbelgur í höfuðkúpubotni grein-
ist mjög sjaldan og er tilfelli þetta því lærdóms-
ríkt fyrir margra hluta sakir.
Þakkir
Myndir 2-4 eru birtar með góðfúslegu leyfi
röntgendeildar Landspítalans.
TILVÍSANIR
Beltran J, Simon DC, Levy M, Herman L, Weis L, Mueller
CF. Aneurysmal bone cysts: MR imaging at 1.5 T. Radiol-
ogy 1986; 158: 689-90.
BilgeT, Coban O, Ozden B, Turantan I.Turker K, BaharS.
Aneurysmal bone cysts of the occipital bone. Surg Neurol
1983; 20: 227-30.
Buirski G, Watt L. The radiological features of solid aneu-
rysmal bone cysts. Br J Radiol 1984; 57: 1057.
Campanacci M, Capanna R, Ricci P. Unicameral and aneu-
rysmal bone cysts. Clin Orthop 1986; 204: 25.
Capanna R, Albisinni U, Picci P, Calderoni P, Campanacci
M, Springfield DS. Aneurysmal bone cyst of the spine. J
Bone Joint Surg [Am] 1985; 67a: 527-31.
Capanna R, Springfield DS, Biagini R, Ruggieri P. Giunti
A. Juxtaepiphyseal aneurysmal bone cyst. Skeletal Radiol
1985; 13: 21-5.
Chalapati Rao KV, Rao BS, Reddy CP, Sundareshwar B,
Reddy CR. Aneurysmal bone cyst of the skull. Case re-
port. J Neurosurg 1977; 47: 633-6.
Mynd 4a) og 4b). Segulómun í apríl 1994. Ástand eftir síðustu
aðgerð. Fyrirferð þrýstir ekki lengur á heilastofn.
Conway WF, Hayes CW. Miscellaneous Lesions of Bone.
Radiol Clin North Am 1993 ; 31: 339-58.
Cory DA, Fritsch SA, Cohen MD, Mail JT, Holden RW,
Scott JA, et al Aneurysmal bone cysts: imaging findings
and embolotherapy. AJR 1989; 153: 369-73.
Hudson TM. Scintigraphy of aneurysmal bone cysts. AJR
1984; 142: 761.
Hudson TM. Fluid levels in aneurysmal bone cysts: a CT
feature. AJR 1984; 141: 1001.
Hudson TM. Radiologic-Pathologic Correlation of Muscu-
loskeletal Lesions. Baltimore: Williams & Wilkins, 1987.
Jaffe HL. Aneurysmal bone cysts. Bull Hosp Joint Dis 1950;
11: 3.
Jaffe HL. Tumors and Tumorous Conditions of the Bones
and Joints. Philadelphia: Lea and Febiger, 1958.
Johnston CE, Fletcher RR. Traumatic transformation of
unicameral bone cyst into aneurysmal bone cyst. Pediatr
Orthop 1986; 9: 1441.
Keuskamp PA, Horoupian DS, Fein JM. Aneurysmal bone
cyst of the temporal bone presenting as a spontaneous
intracerebral hemorrhage: Case report. Neurosurgery
1980; 7: 166-70.
Komjátszegi S. Aneurysmal bone cyst of the skull. J Neuro-
surg 1981; 55: 497. (Letter to the editor.)
Levy WM, Miller AS, Bonakdarpour A, Aegerter E. Aneu-
rysmal bone cyst secondary to other osseous lesions. Re-
port of 57 cases. Am J Clin Pathol 1975; 63: 1-8.
Luccarelli G, Fornari M, Savoiardo M. Angiography and
computerized tomography in the diagnosis of aneurysmal
bone cyst of the skull. Case report. J Neurosurg 1980; 53:
113-6.
McQueen MM, Chalmers J, Smith GD. Spontaneous heal-