Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 45

Læknablaðið - 15.11.1995, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 801 rannsóknir voru gerðar 1989 og 1990 sem sýndu óbreytt ástand. Segulómunarrannsókn var gerð í apríl 1992 og var þá talið að breytingar væru eingöngu vegna fyrri aðgerða. í desember 1993 fór aftur að bera á slæmum höfuðverkjum og leiddi segulómunarrannsókn (mynd 3) nú í ljós stækkandi fyrirferð og meiri úrátu úr beini í höfuðkúpubotni. Sjúklingur fór enn í aðgerð í janúar 1994 og kom í ljós samskonar vefur og áður. Vefjasýni var sent til Mayo stofnunarinn- ar í Bandaríkjunum. Svar þeirra staðfesti að um æðagúlsbelg í beini væri að ræða. Segulóm- unarrannsókn í apríl 1994 (mynd 4) sýndi að fyrirferð hafði minnkað um allt að 30% og ástand var enn óbreytt við síðustu segulómun- arskoðun í júní 1995. Niðurlag í þessu tilfelli virðist vera samband á milli höfuðáverkans 1980 og beinbelgsins er síðar kom í ljós. Tilfellið gefur góða yfirsýn yfir gang sjúkdómsins. Sjá má á hvern hátt nýrri og full- komnari tæki til myndgreiningar leiða betur í ljós hinar sjúklegu breytingar. Fram kemur hversu vefjagreining getur verið erfið þar sem lokaniðurstaða fékkst ekki fyrr en 10 árum eftir að breytingar komu fyrst í ljós, þrátt fyrir að sérfræðingar í fjórum löndum hafi skoðað vefjasýni. Beinbelgur í höfuðkúpubotni grein- ist mjög sjaldan og er tilfelli þetta því lærdóms- ríkt fyrir margra hluta sakir. Þakkir Myndir 2-4 eru birtar með góðfúslegu leyfi röntgendeildar Landspítalans. TILVÍSANIR Beltran J, Simon DC, Levy M, Herman L, Weis L, Mueller CF. Aneurysmal bone cysts: MR imaging at 1.5 T. Radiol- ogy 1986; 158: 689-90. BilgeT, Coban O, Ozden B, Turantan I.Turker K, BaharS. Aneurysmal bone cysts of the occipital bone. Surg Neurol 1983; 20: 227-30. Buirski G, Watt L. The radiological features of solid aneu- rysmal bone cysts. Br J Radiol 1984; 57: 1057. Campanacci M, Capanna R, Ricci P. Unicameral and aneu- rysmal bone cysts. Clin Orthop 1986; 204: 25. Capanna R, Albisinni U, Picci P, Calderoni P, Campanacci M, Springfield DS. Aneurysmal bone cyst of the spine. J Bone Joint Surg [Am] 1985; 67a: 527-31. Capanna R, Springfield DS, Biagini R, Ruggieri P. Giunti A. Juxtaepiphyseal aneurysmal bone cyst. Skeletal Radiol 1985; 13: 21-5. Chalapati Rao KV, Rao BS, Reddy CP, Sundareshwar B, Reddy CR. Aneurysmal bone cyst of the skull. Case re- port. J Neurosurg 1977; 47: 633-6. Mynd 4a) og 4b). Segulómun í apríl 1994. Ástand eftir síðustu aðgerð. Fyrirferð þrýstir ekki lengur á heilastofn. Conway WF, Hayes CW. Miscellaneous Lesions of Bone. Radiol Clin North Am 1993 ; 31: 339-58. Cory DA, Fritsch SA, Cohen MD, Mail JT, Holden RW, Scott JA, et al Aneurysmal bone cysts: imaging findings and embolotherapy. AJR 1989; 153: 369-73. Hudson TM. Scintigraphy of aneurysmal bone cysts. AJR 1984; 142: 761. Hudson TM. Fluid levels in aneurysmal bone cysts: a CT feature. AJR 1984; 141: 1001. Hudson TM. Radiologic-Pathologic Correlation of Muscu- loskeletal Lesions. Baltimore: Williams & Wilkins, 1987. Jaffe HL. Aneurysmal bone cysts. Bull Hosp Joint Dis 1950; 11: 3. Jaffe HL. Tumors and Tumorous Conditions of the Bones and Joints. Philadelphia: Lea and Febiger, 1958. Johnston CE, Fletcher RR. Traumatic transformation of unicameral bone cyst into aneurysmal bone cyst. Pediatr Orthop 1986; 9: 1441. Keuskamp PA, Horoupian DS, Fein JM. Aneurysmal bone cyst of the temporal bone presenting as a spontaneous intracerebral hemorrhage: Case report. Neurosurgery 1980; 7: 166-70. Komjátszegi S. Aneurysmal bone cyst of the skull. J Neuro- surg 1981; 55: 497. (Letter to the editor.) Levy WM, Miller AS, Bonakdarpour A, Aegerter E. Aneu- rysmal bone cyst secondary to other osseous lesions. Re- port of 57 cases. Am J Clin Pathol 1975; 63: 1-8. Luccarelli G, Fornari M, Savoiardo M. Angiography and computerized tomography in the diagnosis of aneurysmal bone cyst of the skull. Case report. J Neurosurg 1980; 53: 113-6. McQueen MM, Chalmers J, Smith GD. Spontaneous heal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.