Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 61

Læknablaðið - 15.11.1995, Side 61
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 815 / / Argjald til LI - hvað verður um það? Á nýafstöðnum aðalfundi LÍ var eftirfarandi tafla birt, en hún sýnir í hvað árgjaldið fer. Ar 1993 1994 1995 áætlað Upphæð (%) Upphæð (%) Upphæð (%) Rekstur skrifstofu 13.372 (29,07) 13.209 (31,45) 15.506 (36,92) Læknablaðið 6.840 (14,87) 6.840 (16,29) 6.840 (16,29) BHMR 695 (1,51) 668 (1,59) 680 (1,62) Félag ungra lækna 828 (1,80) 1.281 (3,05) 1.008 (2,40) Ekknasjóður 2.500 (5,43) 2.000 (4,76) 2.000 (4,76) WMA og Nordisk Medicin 823 (1,79) 769 (1,83) 739 (1,76) Afmæli LÍ (75 ára) 4.181 (9,09) Flutningur 693 (1,65) Húsbúnaður 3.213 (7,65) Nesstofa 2.512 (5,98) Saga LÍ 2.512 (5,98) Ferðak. v/stjórn og samn. 515 (1,12) 227 (0,54) 248 (0,59) Ferðak., móttaka erl. gesta 1.214 (2,64) 1.147 (2,73) 1.075 (2,55) Form.f., aðalf., læknaþing 1.044 (2,27) 1.495 (3,56) 1.113 (2,65) Ráðstefnukostnaður 239 (0,52) 1.151 (2,74) 248 (0,59) Gerðard.,Siðanefnd o.fl. 377 (0,82) 546 (1,30) 623 (1,48) Svæðafélag 4.600 (10,00) 4.200 (10,00) 4.200 (10,00) Til eignaaukninga LI 8.772 (19,07) 7.774 (18,51) -517 (-1,22) Samtals árgjald 46.000 (100,00) 42.000 (100,00) 42.000 (100,00) Við samanburð á hlutfallstölum er vakin athygli á lækkun árgjalds frá 1994. Við fáum ekki annað séð en að þetta ákvæði muni stórlega skerða hagsmuni og starfsör- yggi þeirra lækna sem enn hafa ekki lokið sérfræðinámi og hyggja á vinnu á Islandi. Við teljum að þeir læknar sem sam- þykki þennan samning brjóti gegn ákvæði í 2. mgr. 29. grein- ar siðareglna lækna (Codex Ethicus) sem hljóðar svo: „Lækni er ósæmandi að eiga þátt í eða stuðla að ráðstöfun- um, sem leitt geta til skerðingar á atvinnuöryggi annars læknis." Jafnframt teljum við þetta ákvæði skerða hagsmuni sjúk- linga, þar sem möguleikar þeirra til þess að velja sér lækni í ákveðinni sérgrein munu ráðast af efnahag. Að lokum viljum við benda á þann skaða sem læknavísindi á Islandi hljóta að bíða, þar sem þessi breyting hlýtur að letja eða tefja heimkomu ungra sér- fræðinga sem búa yfir nýrri tækni og þekkingu. A þessum forsendum skorum við eindregið á lækna að fella þetta ákvæði út úr samningi þessum þegar hann verður tek- inn til endurskoðunar nú í des- ember næstkomandi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.