Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 8
836 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Skorpulifur á íslandi Faraldsfræðileg rannsókn Dóra Lúðvíksdóttir1’, Hafsteinn Skúlason1*, Finnbogi Jakobsson1’, Anna Þórisdóttir1>, Nick Cariglia21, Bjarki Magnússon3), Bjarni Þjóðleifsson4’ Lúðvíksdóttir D, Skúlason H, Jakobsson F, Þóris- dóttir A, Cariglia N, Magnússon B, Þjóðleifsson B Epidemiology of liver cirrhosis morbitity and mortal- ity in Iceland Læknablaðið 1996; 82: 836-44 Background: The mortality from liver cirrhosis in Iceland is the lowest in the Western world. Objective: To study the epidemiology of liver cirrho- sis mortality and morbitity in Iceland and to obtain a reliable separation between alcoholic cirrhosis (AC) and non alcoholic cirrhosis (NAC) by using multiple data sources. Methods: The study included the whole population of Iceland. Mortality was studied through death cer- tificate data for the period 1951-1990 and morbidity (clinical incidence) through hospital, autopsy and biopsy records for the period 1971-1990. Results: 1) The average mortality for AC in age group 20 years and older was 8.6 and for NAC 19.2 per 106 per year and the average clinical incidence was 22.1 for AC and 25.9 for NAC. 2) In the morbit- ity study 44% were due to AC. In the mortality study 24% were due to AC but the data suggested an underreporting of AC for males at a rate of 30%. 3) There was a significant decrease in AC mortality with time but no change in NAC. 4) Alcohol con- sumption per inhabitant over 15 years increased from 2.1 to 4.9 litre (130%) during the period 1951- 1990. Frá 1,lyflækningadeild Landspítalans (störfuðu þar þegar rannsóknin fór fram), 2|lyflæknisdeild Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri, 3)Rannsóknastofu Háskóla Islands í meina- fræði, “’lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Bjarni Þjóðleifsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Rannsóknin var styrkt af Rannsóknarsjóði Háskóla Islands. Lykilorð: Liver cirrhosis, epidemioiogy, morbidity, mortali- ty, lceland. Conclusion: The incidence of cirrhosis in Iceland is very low for both AC and NAC accounting for only 0.2% of total deaths. The reasons are unknown. The low incidence of AC in Iceland is probably partly due to a low population alcohol consumption. The decreasing incidence of AC despite 130% increase in alcohol consumption is thought to be due to in- tensive treatment of alcoholism. A low prevalence of hepatitis B and C probably contributes to the low incidence of NAC. Ágrip Inngangur: Dánartíðni vegna skorpulifrar á íslandi er sú lægsta sem þekkt er meðal vest- rænna þjóða. Markmið: Að kanna dánartíðni og klíníska tíðni skorpulifrar á íslandi og sérstaklega að greina á milli áfengisskorpulifrar og skorpulifr- ar af öðrum orsökum. Aðferðir: Dánartíðni byggð á dánarvottorð- um var rannsökuð í óútgefnum gögnum frá Hagstofu íslands fyrir tímabilið 1951-1990. Klínísk tíðni var könnuð í greiningarskrám sjúkrahúsanna í Reykjavík, Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri, Rannsóknastofu Háskóla íslands í meinafræði og meinafræðideildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir tíma- bilið 1971-1990. Niðurstöður: Meðaldánartíðni á milljón íbúa 20 ára og eldri var 8,6 á ári vegna áfengis- skorpulifrar og 25,9 vegna skorpulifrar af öðr- um orsökum. Meðaltal klínískrar tíðni á millj- ón íbúa á ári var 22,1 vegna áfengisskorpulifrar og 25,9 vegna skorpulifrar af öðrum orsökum. f klínísku rannsókninni reyndust 63 sjúkling- ar (44%) vera með áfengisskorpulifur, en í dánarrannsókninni voru þeir 29 (24%). Sam- anburður á klínísku rannsókninni og dánar- rannsókninni benti til að um 30% tilfella af áfengisskorpulifur væru vanskráð í dánarvott-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.