Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 20
Estradcrm Matrix (Ciba-Geigy,950108) FORÐAPLÁSTUR; G 03 C A 03 R,E Hver forðaplástur gefur frá sér estradiolum INN 25 míkróg/ 24 klst., 50 míkróg/24 klst, eða 100 míkróg/24 klst. Eiginleikar: Plásturinn gefur frá sér náttúru- legt östrógen beint inn í blóðrásina. Blóð- þéttni helst stöðug meðan plásturinn er límdur á. Hlutfall östradíóls og östrons í blóði er það sama og fyrir tíðahvörf Blóðþéttni östradíóls nær hámarki innan 8 klukkustunda frá því að plásturinn er límdur á og helst stööug í fjóra daga. Ábendingar: Uppbótarmeðferð á einkennum östrógenskorts við tíðahvörf. Til vamar bein- þynningu hjá konum, sem hafa aukna hættu á bein- þynningu eftir tíðahvörf og þar sem ekki er hægt að nota lotuskipta östrógen/gestagcn meðferð. Frábendingar: Brjósta- eöa legbolskrabbamein. Blæð- ingar frá legi af óþekktum orsökum. Alvarlegir lifrar- sjúkdómar. Tilhneiging til blóðsegamyndunar. Þekkt of- næmi fyrir östrógeni eða öðr- um innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið á hvorki að nota á meogöngutíma né þegar barn er á brjósti. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Smáblæðingar frá legi, brjóstaspenna. Sjaldgæfar (0,1-1%): Höfuðverkur, mígreni, ógleöi, kviðverkir, uppþemba, útbrot og kláði. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Svimi, bjúgur, þyngdaraukning og verkir í fótum. í ein- staka tilviki hefur komið fram stíflugula og skert lifrarstarfsemi. Varúð: Fylgjast skal náið með konum, sem hafa sögu um blóðsegamyndum, svo og með konum, sem fengið hafa stíflu- gulu. Athugið: Langvarandi meðferð með östrógeni getur hugsanlega leitt til auk- innar hættu á illkynja breytingum í brjóstum. Konum, sem hafa leg, skal gefið gestagen með þessu lyfi, ann- ars er aukin hætta á ofvexti og ill- kynja breytingum í legslímhúð. Lyfið skal einungis gefiö eftir ná- kvæma læknisskoóun og skal slík skoðun endutekin a.rn.k. einu sinni á ári við langvarandi notkun. Millivcrkanir: Lyf, sem virkja lifrarensým, t.d. flogaveikilyf, barbitúröt og rífampicín geta dregiö úr virkni lyfsins. Skannntastærðir lianda full- orðnum: Skipt er um plástur tvisvar í viku. Venjulegur upphafsskammtur er 50 míkróg/24 klst. Breyta má skömmtum eftir 2-3 vikna meðferð. Hægt er að gefa gestagen með Estraderm Mat- rix á eftirfarandi máta: Þeg- ar Estraderm Matrix er not- að stöðugt er mælt með því að í 10-12 daga mánaðarlega sé gefið gestagen jafnhliða. Einnig má gefa lyfið í 3 vikur í röð og síðan er ein vika lyfjalaus. Þá er gestagenið gefið síðustu 10- 12 dagana í hverju þriggja vikna meðferðartímabili. Estraderm Mat- rix plásturinn skal setja á hreina, þurra, heila og hárlausa húó á mjöðm. Ekki má setja plásturinn á brjóstiö og ekki á sama stað nema með a.m.k. viku millibili. Skammtastærðir lianda börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og vcrð(l. apríl 1996): ur 25 míkróg/24 klst.: 8 stk. 1517 kr. - hl. sjúkl.: 875 kr.,- 28 stk. 4856 kr. - hl. sjúkl. 1876 kr. Forða- plástur 50 míkróg/24 klst.: 8 stk.1818 kr. - hl. sjúkl. 956 kr.; 28 stk. 5674 kr. - hl. sjúkl. 2122 kr. Forðaplást- ur 100 míkróg/24 klst.: 8 stk. 2570 kr. - hl. sjúkl. 1191 kr.; 28 stk. 8165 kr. - hl. sjúkl. 2869 kr. Nýr, ennþá betri hormónaplástur frá Ciba Estradernf Matrix EstradernT Matrix er nýr, þunnur og þjáll östrógenplástur frá Ciba Estraderm* Matrix situr vel og hættan á húðvandamálum er hverfandi p Thorarensen Lyf Vatnagaröar 18 • 104 Reykjavík • Sími 568 6044 Framleiðandi og handhafi markaðsleyfis: CIBA-GEIGY AG, BASEL SVISS Innflytjandi: Tnorarensen Lyf ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.