Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 851 Notkun og kostnaður lyfja sem notuð eru við iðraólgu Linda Björk Ólafsdóttir11, Hallgrímur Guöjónsson1'2’ Ólafsdóttir LB, Guðjónsson H Drug administration and expenses for irritable bowcl syndrome in Iceland Læknablaðið 1996; 82: 851-8 Objective: To study the use and value of drugs used for irritable bowel syndrome (IBS) in Iceland and compare with other Nordic countries. Methods: A retrospective study was performed. In- formation on use and value of IBS-drugs was ob- tained from the Ministry of Health. Five years peri- od 1989-1993, was investigated. Mebeverine, butyl- scopolamine and clidine, all the drugs in the A03 group were studied. Furthermore it was estimated that in 50% of cases ispaghula fibers were used for IBS. The use was measured in daily defined doses (DDD) per 1000 inhabitants and the value was cal- culated according to wholesaleprice from pharma- cies on the lst of November 1993. Information from the Nordic statistics on medicine was utilized to compare Iceland with other Nordic countries for the period 1990-1992. Results: In Iceland the administration and expenses of IBS-medications decreased significantly during the investigated period. The use decreased from 7.96 DDD to 4.57 DDD, from the beginning to the end of the period. The total drug cost decreased of 45%, from 50 to 28 millions ISK. The use of A03- drugs is much more common in Iceland, than in Denmark, Norway and Sweden. IBS-drugs expens- es are by far the highest in Iceland, twice to three times higher than in other Nordic countries. Conclusion: The administration and expenses of IBS-drugs in Iceland is substantial, but it is decreas- ing. IBS-drug therapy in Iceland is more common and expensive than in other Nordic countries. Frá '’lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands, 2,lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Linda Björk Ólafs- dóttir, Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, 220 Hafnarfjörður. Lykilorð: Iðraólga, tyijanotkun, lyfjakostnaður. Keywords: Irritable bowel syndrome, drug administration, drug expenses. Ágrip Tilgangur: Að kanna notkun og kostnað lyfja sem notuð eru við iðraólgu (irritabel bowel syndrome) á íslandi og bera saman við önnur Norðurlönd. Efniviður og aðferðir: Könnunin var aftur- skyggn. Upplýsingar um notkun og kostnað á iðraólgulyfjum voru fengnar frá heilbrigðis- ráðuneytinu. Fimm ára tímabil (1989-1993) var valið. Iðraólgulyf (A03 lyfjaflokkur) voru talin vera; mebeverín, bútýlskópólamín og klídín. Auk þess sem áætlað var að í helmingi tilvika væru rúmmálsaukandi lyf, íspagúla, notuð við iðraólgu. Notkun var mæld í skilgreindum dag- skömmtum (defined daily dose, DDD) á 1000 íbúa og verðmæti lyfja miðað við útsöluverð úr apóteki 1. nóvember 1993. Samanburður var gerður á Islandi og hinum Norðurlöndunum fyrir tímabilið 1990-1992. Þar var stuðst við upplýsingar úr Nordic Statistics on Medicine. Niðurstöður: Niðurstaðan er sú að notkun og kostnaður allra lyfjanna á tímabilinu minnk- ar umtalsvert. Heildarnotkun lyfja var talin hafa minnkað úr 7,96 skilgreindum dag- skömmtum árið 1989 í 4,57 árið 1993. Heildar- kostnaður lyfja lækkar úr rúmlega 50 milljón- um króna í tæpar 28 milljónir, það er 45% lækkun. Notkun A03-lyfja er mest á íslandi, mun meiri en í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Kostnaður er langhæstur á íslandi, tvisvar til þrisvar sinnum hærri en á hinum Norðurlönd- unum. Ályktun: Notkun og kostnaður iðraólgulyfja á íslandi er umtalsverður, en hefur þó minnk- að mikið síðustu árin. Lyfjameðferð hér á landi við iðrólgu er meiri og mun dýrari en á hinum Norðurlöndunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.