Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 60
884 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Félagsmenn Félagsmenn eru allir þeir sem útskrifast úr læknadeild Há- skóla íslands með gráðuna cand. med. et chir. Þeir sem ljúka frekara námi, sem veitir þeim aðgang að öðrum félögum innan LI og sækja þar um aðild, ganga sjálfkrafa úr FUL.Vafa- málum skal vísað til stjórnar LI til úrskurðar að fenginni um- sögn stjórnar FUL. Athuga ber að samkvæmt 15. grein laga LÍ eru lög aðildarfé- laga LÍ einungis gild ef stjórn LÍ samþykkir þau. Hvort sem svo verður eða ekki þá er þessi laga- breyting aðalfundar FUL stefnumarkandi fyrir félagið og lýsir vilja þess til að auka frelsi lækna til aðildar að hagsmuna- félagi eins og FUL er en láta ekki draga sig í dilka. Utnaríkismálanefnd Til reynslu var málefnum nefndarinnar vísað til stjórnar og erlendum samskiptum til for- manns. Því var ekki skipað í þessa nefnd en hún þó ekki lögð formlega niður. Þessari breyt- ingu er bæði ætlað að minnka kostnað við utanlandsferðir en jafnframt að auka skilvirkni og samfellu í erlendum samskipt- um, sem eru okkur mjög mikil- væg. Stjórn FUL er einnig ætlað að miðla reglulega upplýsingum um þessi samskipti, sem og önn- ur mikilvæg málefni, til félags- manna sinna. Kosning stjórnar Formaður Helgi Hafsteinn Helgason (SHR) s. 5620360. Ritari Guðrún Guðmundsdóttir (Lsp) s. 5611868 Gjaldkeri Anna Gunnarsdóttir (Lsp) s. 5811424 Meðstjórnendur Ólafur Már Björnsson (Lsp) s. 5680242 Guðrún Bragadóttir (SHR) s. 5520312 Einar Örn Einarsson (SHR) s. 5657970 Viðar Magnússon (Lsp) PP. 8464246 Steingerður Anna Gunnars- dóttir (Lsp) s. 5532551 Páll Matthíasson (Lsp.) s. 5513568 Formaður samninganefndar FUL Viðar Magnússon Fulltrúi FUL frá SHR í samn- inganefnd Helgi Kjartan Sig- urðsson Fulltrúi FUL í alþjóðasam- skiptanefnd LÍ Helgi Haf- steinn Helgason Fulltrúi FUL í stjórn LÍ Helgi Hafsteinn Helgason Fulltrúi FUL í stjórn LR Páll Matthíasson Fuiltrúi FUL í nefnd um endur- skipulagningu LÍ Páll Matt- híasson Fulltrúar FUL í nefnd um stefnumótun í heilbrigðis- málum Ólafur Már Björns- son og Steingerður Anna Gunnarsdóttir Fulltrúar FUL í framhalds- menntunarráði LÍ Einar Örn Einarsson og Guðrún Braga- dóttir Fræðslunefnd FUL Einar Örn Einarsson og Guðrún Braga- dóttir Fulltrúar FUL á aðalfundi LÍ Helgi Hafsteinn Helgason, Guðrún Guðmundsdóttir, Anna Gunnarsdóttir og Ólafur Már Björnsson Varamenn: Einar Örn Einarsson, Stein- gerður Anna Gunnarsdóttir, Viðar Magnússon og Guðrún Bragadóttir. Ný stjórn tekin til starfa Stjórnarkjör aðalfundar ein- kenndist af því að allir eldri stjórnarmeðlimir, fyrir utan einn, hættu störfum eftir anna- samt ár. Ný stjórn samanstend- ur af nýútskrifuðum eldhugum sem hyggja á öfluga hagsmuna- baráttu félagsmönnum FUL til handa. Meðlimir þekkjast náið og samvinna og samskipti því öll mjögjöfnoghreinskilin. Stjórn- in hefur þegar haldið þrjá fundi þar sem skipað hefur verið í nefndir og verkefnum úthlutað en jafnframt hefur skapast vett- vangur frjórrar umræðu um ým- is hagsmunamál. Tilkynningar 1. Enn er nokkur hópur ung- lækna sem ekki hefur greitt tilskilin félagsgjöld LÍ og eru þeir hvattir til að gera það hið fyrsta. Féla| ungra lækna er enn innan LI. 2. Stór hluti unglækna hefur þegar flutt atkvæði sitt frá LR en þeir unglæknar sem eiga það eftir, sem og aðrir læknar sem þess æskja, eru hvattir til að gera það hið fyrsta. 3. Þeir sem vilja ítarlegri upp- lýsingar um gang einstakra mála, heldur en fram koma í styttri útgáfu af ársskýrslu fráfarandi formanns, geta sótt þær hjá undirrituðum. Helgi Hafsteinn Helgason, formaður FUL \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.