Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 845 Áhrif umhverfis á niðurstöður við kembileit á of háum blóðþrýstingi Gísli Baldursson1,21, Gunnar H. Gíslason1'2), Helga I. Sturlaugsdóttir2*, Þorkell Guðbrandsson3’ Baldursson G, Gíslason GH, Sturlaugsdóttir HI, Guöbrandsson Þ The effects of different settings on outcome when screening for high blood pressure Læknablaðið 1996; 82: 845-50 Introduction: It has become increasingly popular to offer blood pressure measurements under circum- stances that differ from the usual setting, for exam- ple measurements in supermarkets, pharmacies, at exhibitions etc. It is well known that environmental factors as well as doctor and patient relationship can affect blood pressure measurement. This must be considered in the diagnosis and treatment of hyper- tension. The aim of this study was to evaluate some of these phenomena. Material and methods: Subjects attending local su- permarket in a rural community were offered blood pressure measurement two Friday afternoons. All measurements were done in a sitting position with a fully automatic blood pressure recorder, AND UA-767. Hypertension was diagnosed if blood pres- sure exceeded 140 mm Hg systolic and/or 90 mmHg diastolic (according to WHO standards). Those who had hypertension were followed by two office and six home measurements. For the statistical analysis, a t-test for paired data was used. Results are report- ed as means. Results: Total of 125 subjects had their blood pres- sure measured. By the WHO criteria 64 (51.2%) of the subjects had hypertension. Mean blood pressure was significantly higher in the supermarket com- pared to office both for systolic, 17.1 (C.1:12.8-21.4) Frá '’Heilsugæslustöðinni Egilsstöðum, 2)Sjúkrahúsinu Eg- ilsstöðum, 3)Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Gísli Baldursson, Heilsugæslustöðinni, 700 Egilsstaðir. Sími 471 1400, bréfsími 471 1971. Lykilorð: Blóðþrýstingur, mælistaðir, kembileit, hvítsloppa- áhrif, heimamælingar. mmHg, and diastolic, 5.2 (C.1:2.7-7.7) mmHg, blood pressure. Eighty per cent of the subjects had normal blood pressure at home. Compared to su- permarket the mean blood pressure reduction was 29.3 (C.1:24.7-33.9) mmHg for systolic and 10.1 (C.1:7.2-13.0) mmHg for diastolic. A “white coat effect” (office vs. home BP) was present. Mean blood pressure reduction 12.9 mmHg (C.1:10.1-15.7) mmHg for systolic and 5.0 mmHg (C.1:3.4-6.6) for diastolic. Conclusions: This unconventional approach to blood pressure screening seems to be both cheap and acceptable for the public. Blood pressure meas- urements under these circumstances on the other hand are not directly comparable to the standard values given by WHO and should be looked on as reflecting the blood pressure each given time. Envi- ronmental factors therefore influence the blood pressure measurement greatly. The interaction be- tween the physician and the patient seems to be a major factor in the office vs. home blood pressure difference, the so called white coat effect. On the other hand there must be another explanation for the difference between blood pressure measure- ment in supermarket and at home. Different cir- cumstances and their effect on reference values when offering blood pressure measurements must be taken into consideration. This should be kept in mind when diagnosing hypertension. Ágrip Inngangur: Að undanförnu hefur færst í vöxt að bjóða upp á blóðþrýstingsmælingar við aðrar aðstæður en venjulega hefur tíðkast, svo sem á sýningum, í apótekum og stórverslun- um. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna mun á blóðþrýstingsmælingum við mis- munandi aðstæður. Efniviður og aðferðir: Farið var í kjörbúð tvö föstudagssíðdegi milli kl. 17 og 19 þar sem þeim sem vildu var boðið upp á blóðþrýstings- mælingu. Notaður var sjálfvirkur blóðþrýst- ingsmælir, AND UA-767. Háþrýstingur var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.