Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 34
858 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 (6). Með reglugerð nr. 300 (1. júlí 1991) (6) breyttist fyrirkomulag greiðslu fyrir hægðalyf að því leyti að almannatryggingar tóku ekki lengur þátt í greiðslunni. Tilgangur þessarar breytingar var að auka og efla kostnaðarvitund lækna og almennings á lyfjum og jafnframt að stuðla að breyttri neyslu. Með breytingum á almannatryggingalögum nr. 1/1992 fékkst heimild til að breyta fasta- gjaldi sjúkratryggðra í hlutfallsgreiðslur. Sú breyting kom til framkvæmda 1. ágúst 1992. Gerðar voru breytingar á tveimur reglugerðum varðandi lyfjamál. Annars vegar var um að ræða breytingu á reglugerð um greiðslu al- mannatrygginga á lyfjakostnaði nr. 300/1991, og hins vegar reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988. Höfuðatriðin í þessum breytingum voru: 1) Teknar voru upp hlutfallsgreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins og sjúklinga á kostnaði þeirra lyfja, sem áður voru háð fasta- gjaldi, að ákveðnu hámarki. 2) Læknum var gert skylt að taka afstöðu til þess hvort afgreiða mætti ódýrasta samheitalyf. 3) Fjölnotalyfseðl- ar voru leyfðir (6). Þann 18. janúar 1993 tók gildi ný reglugerð um greiðslu almannatrygginga á lyfjum. Við hana hækkaði hlutur sjúklinga í lyfjakostnaði og notkuninni var beint í ódýrari lyf og minna magn (6). Þann 1. febrúar 1993 var heildsölu- álagning lækkuð og þann 1. júní 1993 kom til lækkun á cif- og fob-kostnaðarstuðlum. HEIMILDASKRÁ 1. Ólafsdóttir LB, Guðjónsson H. Irritable bowel syn- drome. Faraldsfræðileg könnun á ungu fólki á íslandi. Læknablaðið 1995; 81: 867-73. 2. Guðjónsson H, Ólafsdóttir LB. Irritable bowel syn- drome. Könnun á algengi irritable bowel syndrome hjá sjúklingum sem koma á stofu til sérfræðings í meltingar- færasjúkdómum (ágrip). Læknablaðið 1994; 80/Fylgirit 25: 33. 3. Everhart EE, Renault PF. Irritable bowel syndrome in office-based practice in the United States. Gastroenterol- ogy 1991; 100: 998-1005. 4. Sandler RS. Epidemiology of Irritable Bowel Syndrome in the United States. Gastroenterology 1990; 99: 409-15. 5. Jónsson JS, Sigurðsson G, Þórarinsson S, Stefánsson G. Iðraóiga. Læknablaðið 1986; 72: 93-7. 6. Notkun lyfja 1989-1993. Reykjavík: Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið, 1993. 7. Nordic Statistics on Medicine 1990-1992. Stockholm: NLN Puplication No. 34, 1993. 8. Sérlyfjaskrá. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið, 1992.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.