Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 30
854
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
Table I. Use of IBS-drugs in Iceland 1989-1993.
1989 1990 1991 1992 1993
A03AA Mebeverin Mebeverin 4.63 32067 3.99 25771 3.70 23032 3.96 23180 3.41 19192 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK)
A03BB Butylscopolamin Butylscopolamin 0.11 1615 0.10 1399 0.08 1150 0.06 925 0.06 882 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK)
A03CA Clidini and psycholeptics Clidini and psycholeptics 0.80 6824 0.72 6253 0.64 5634 0.62 5543 0.62 5595 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK)
A06AC Ispaghula Ispaghula 4.84 19559 4.61 18735 3.36 13965 2.24 9436 0,97 3948 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK)
A06 Laxatives Laxatives 31.84 73367 33.97 81581 30.12 73911 15.23 40982 11.77 32547 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK)
hefur notkun minnkað það mikið að lækkun er
á lyfjakostnaði í heild (tafla I).
Kostnaður á dagskammt bútýlskópólamíns
(Buscopan®) hefur verið nokkuð stöðugur á
milli ára. Notkun hefur minnkað töluvert og
heildarkostnaður því farið lækkandi.
Notkun rúmmálsaukandi lyfja (íspagúla)
lækkar umtalsvert, dagskammturinn á 1000
íbúa lækkar úr 4,84 í 0,97 skilgreinda dag-
skammta. Kostnaður lækkar að sama skapi
(tafla I, myndir 1 og 2). Ef hægðalyfin eru
skoðuð í heild (allur flokkur A06) sést að mikil
lækkun í kostnaði og notkun þessa lyfjaflokks á
sér stað (tafla I).
Samanburður á iðraólgulyfjum á milli Norð-
urlandanna: Krampalosandi lyf (A03): Ef allur
lyfjaflokkurinn er skoðaður út frá dagskömmt-
um á 1000 íbúa á dag sést að notkunin er mest á
íslandi (tafla II). Næst á eftir íslandi kemur
Finnland, síðan Danmörk, Svíþjóð og minnst
er notkunin í Noregi. Notkunin virðist vera
mjög svipuð innan hvers lands í öllum löndun-
um á þessu þriggja ára tímabili, nema hvað
notkun í Finnlandi minnkar marktækt.
Fig. 2. The value of ispaghula in Iceland 1989-1993.
Table II. The use and value of antispasmodics in the Nordic counties
A03 Year Denmark Finland lceland Norway Sweden
DDD/1000 inhabitants 1990 3.3 6.1 6.7 1.5 3.1
1991 3.4 5.7 6.2 1.5 3.0
1992 3.4 5.2 6.7 1.5 3.0
Millions ISK in one year 1990 121.51 250.28 24.19 123.47 247.26
Wholesaleprice 1991 144.51 269.46 23.32 135.73 256.19
1992 186.45 262.95 25.16 155.03 302.04
Millions ISK in one year 1990 6.14 13.02 24.19 7.74 7.48
for 260.000 inhabitants 1991 7.28 13.94 23.32 8.26 7.71
1992 9.36 13.53 25.16 9.38 9.04