Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 30
854 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table I. Use of IBS-drugs in Iceland 1989-1993. 1989 1990 1991 1992 1993 A03AA Mebeverin Mebeverin 4.63 32067 3.99 25771 3.70 23032 3.96 23180 3.41 19192 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK) A03BB Butylscopolamin Butylscopolamin 0.11 1615 0.10 1399 0.08 1150 0.06 925 0.06 882 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK) A03CA Clidini and psycholeptics Clidini and psycholeptics 0.80 6824 0.72 6253 0.64 5634 0.62 5543 0.62 5595 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK) A06AC Ispaghula Ispaghula 4.84 19559 4.61 18735 3.36 13965 2.24 9436 0,97 3948 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK) A06 Laxatives Laxatives 31.84 73367 33.97 81581 30.12 73911 15.23 40982 11.77 32547 DDD/1000 inhabitants Value (1000 ISK) hefur notkun minnkað það mikið að lækkun er á lyfjakostnaði í heild (tafla I). Kostnaður á dagskammt bútýlskópólamíns (Buscopan®) hefur verið nokkuð stöðugur á milli ára. Notkun hefur minnkað töluvert og heildarkostnaður því farið lækkandi. Notkun rúmmálsaukandi lyfja (íspagúla) lækkar umtalsvert, dagskammturinn á 1000 íbúa lækkar úr 4,84 í 0,97 skilgreinda dag- skammta. Kostnaður lækkar að sama skapi (tafla I, myndir 1 og 2). Ef hægðalyfin eru skoðuð í heild (allur flokkur A06) sést að mikil lækkun í kostnaði og notkun þessa lyfjaflokks á sér stað (tafla I). Samanburður á iðraólgulyfjum á milli Norð- urlandanna: Krampalosandi lyf (A03): Ef allur lyfjaflokkurinn er skoðaður út frá dagskömmt- um á 1000 íbúa á dag sést að notkunin er mest á íslandi (tafla II). Næst á eftir íslandi kemur Finnland, síðan Danmörk, Svíþjóð og minnst er notkunin í Noregi. Notkunin virðist vera mjög svipuð innan hvers lands í öllum löndun- um á þessu þriggja ára tímabili, nema hvað notkun í Finnlandi minnkar marktækt. Fig. 2. The value of ispaghula in Iceland 1989-1993. Table II. The use and value of antispasmodics in the Nordic counties A03 Year Denmark Finland lceland Norway Sweden DDD/1000 inhabitants 1990 3.3 6.1 6.7 1.5 3.1 1991 3.4 5.7 6.2 1.5 3.0 1992 3.4 5.2 6.7 1.5 3.0 Millions ISK in one year 1990 121.51 250.28 24.19 123.47 247.26 Wholesaleprice 1991 144.51 269.46 23.32 135.73 256.19 1992 186.45 262.95 25.16 155.03 302.04 Millions ISK in one year 1990 6.14 13.02 24.19 7.74 7.48 for 260.000 inhabitants 1991 7.28 13.94 23.32 8.26 7.71 1992 9.36 13.53 25.16 9.38 9.04
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.