Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 78
898
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
29. júní - 3. júlí 1997
í Montréal. The 4th International Conference on
Preventive Cardiology. Bæklingur hjá Lækna-
blaðinu.
1.-6. júlí 1997
í Reykjavík. Fundur bæklunarskurðlækna. Nán-
ari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum,
Hamraborg 1-3 í síma 554 1400, bréfsíma 554
1472.
6.-11. júlí 1997
í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World
Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
14.-25. júlí 1997
í London. The Seventh International Course in
General Practice. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
24.-29. ágúst 1997
í San Francisco. 17th International Congress of
Biochemistry and Molecular Biology. In conjunc-
tion with 1997 Annual Meeting of the American
Society for Biochemistry and Molecular Biology.
Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
4.-6. september 1997
í Reykjavík. Norræn ráðstefna um mænuskaða.
Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands,
ráðstefnudeild í síma 562 3300, bréfsími 562
5895.
4.-6. september 1997
í Reykjavík. The 5th Scientific Meeting of Scand-
inavian Medical Society of Paraplegia. Nánari
upplýsingar veitir Auður Ingólfsdóttir, Ferðaskrif-
stofu íslands í síma 562 3300.
25.-28. september 1997
í Chicago. Bandaríska heimilislæknaþingið. Nán-
ari upplýsingar veitir Margrét Georgsdóttir læknir
í síma 562 5070.
22.-25. október 1997
í Monte Carlo. Fourth IOC World Congress on
Sport Sciences. Bæklingur hjá Læknablaðinu.
1998
í Reykjavík. Women’s Health: Occupation,
Cancer and Reproduction. Nánari upplýsingar
veitir Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti
ríkisins í síma 567 2500.
Rannsóknarstyrkur úr Minningarsjóði
Bergþóru Magnúsdóttur og
Jakobs J. Bjarnasonar
Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði.
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans:
1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknartækjum til sjúkrastofnana.
2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálf-
stæðra vísindaiðkana.
Rannsóknir á krabbameinsjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar.
Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skila til landlæknis,
Laugavegi 116,150 Reykjavík fyrir 1. mars 1997.
Sjóðstjórn