Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 76
896
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
Okkar á milli
Öldungar
Jólafagnaður á Kornhlöðuloftinu mið-
vikudaginn 18. desember kl. 19:00.
Skráið ykkur í síma 551 4430.
Skemmtinefndin
Janúarhefti
Læknablaðsins
skilafrestur
10. desember
Skilafrestur efnis í umræðuhluta jan-
úarheftis Læknablaðsins er 10. des-
ember.
Iðgjald til
Lífeyrissjóðs
lækna
Eitt stig fyrir árið 1996 er kr. 204.000.-
þannig að lágmarksiðgjald til að við-
halda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er
kr. 68.000-
Þau sem borga iðgjaldið beint til
sjóðsins, eru beðin að inna það af
hendi sem fyrst.
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1 . maí 1992 81.557,00
2 frá 1 . maí 1992 92.683,00
B liður 2 frá 1. des. 1995 155.959,00
frá 1. júní 1996 158.197,00
D liður frá 1. maí 1992 73.479,00
frá 1. jan. 1996 81.000,00
E liður frá 1. des. 1995 202,73
frá 1. júní 1996 205,64
Skólaskoðanir 1995/1996 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrir skólar m/orlofi 177,29
Kílómetragjald frá 1. júní 1996
Almennt gjald 35,15
Sérstakt gjald 40,50
Dagpeningar frá 1. október 1996:
Innanlands
Gisting og fæði 7.250,00
Gisting einn sólarhring 3.750,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní1996: SDR
Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað
Sviss 95 86
New York 97 65
Asía 125 100
Önnur lönd 78 86