Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
867
Ósjálfráð þvaglát meðal
skólabarna á Akureyri
Inga María Jóhannsdóttir, Magnús L. Stefánsson
Jóhannsdóttir IM, Stefánsson ML
Enuresis amongst schoolchildren in an Icelandic
town
Læknablaðið 1996; 82: 867-71
Enuresis is defined as uncontrolled voiding during
day or night after normal control is expected. It is a
common disorder, which can be divided into pri-
mary and secondary. We looked at the health files
from children born between 1986-1988, written
when they started school. There were 62 children
which were said to have enuresis matched with 62
controls of same sex and from the same class. Ques-
tionnaires were sent to the parents of each child.
That way five more children were found. A total of
101 took part in the study, 52 patients and 49 con-
trols. The prevalence of enuresis was 9.8%, boys
being almost two thirds. 69% had primary enuresis,
56% only/also at daytime. Over 44% of patients had
a parent with history of enuresis and 48% other
relatives too. 88% said that the disorder influenced
their children’s lives. Many parents worried and
sought advice. Urinary infection was commoner
among patients but not other diseases. Many chil-
dren were evaluated and therapy attempted in 54%,
mostly drugs and/or alarm device. Permanent re-
sults were disappointing. Our results are similar to
other studies. Most of our patients still had enuresis
when the study took place but 15-17% should spon-
taneously cure each year. A few still might have this
problem in adulthood.
Ágrip
Ósjálfráð þvaglát (enuresis) eru skilgreind
sem þvagmissir að nóttu eða degi, eftir að börn
hafa náð þeim aldri að þau eiga að hafa stjórn á
Frá barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Fyrir-
spurnir, bréfaskipti: Inga María Jóhannsdóttir, Eiríksgötu 31,
101 Reykjavík.
Lykilorð: Schoolchildren, enuresis.
þvaglátum. Þetta er nokkuð algengur kvilli
sem ýmist hefur ávallt verið til staðar eða hætt
um tíma og byrjað aftur. Tilgangur þessarar
rannsóknar var að kanna tíðni kvillans meðal
skólabarna á Akureyri, hugsanlega sjúkdóma
sem að baki gætu legið og áhrif kvillans á líf
barna og foreldra þeirra.
Skoðaðar voru heilsufarsskrár barna í
grunnskólum Akureyrar, sem fædd eru á árun-
um 1986-1988. Alls fundust 62 börn með þenn-
an kvilla við upphaf skólagöngu. Til viðmiðun-
ar voru fengin börn úr sama bekk og af sama
kyni. Spurningalisti var sendur foreldrum og
þannig fundust fimm börn til viðbótar. Alls tók
101 barn þátt í könnuninni, 52 sjúklingar og 49
börn í viðmiðunarhópi.
Algengi reyndist 9,8%, drengir voru 64%.
Alls höfðu 69% haft kvillann frá upphafi, 56%
einnig eða eingöngu að degi til. Um 44% sjúk-
linga áttu foreldri með sögu um kvillann en alls
48% foreldra og/eða aðra ættingja. Þetta
ástand var talið hafa haft áhrif á sálarlíf 88%
barnanna. Margir foreldrar höfðu áhyggjur og
leituðu ráða. Þvagfærasýking var algengari
meðal sjúklinga, en ekki aðrir sjúkdómar.
Mörg barnanna voru rannsökuð og meðferð
reynd hjá 54%, aðallega lyf og/eða ýlutæki.
Langtímaárangur var lélegur.
Niðurstöður okkar eru sambærilegar við
niðurstöður annarra rannsókna. Um 50%
sjúklinganna inisstu enn þvag er rannsóknin
var gerð en talið er að 15-17% lagist sjálfkrafa á
hverju ári. Kvillinn fylgir þó einstaka sjúkling-
um fram á fullorðinsár.
Inngangur
Ósjálfráð þvaglát (enuresis) hafa verið skil-
greind sem þvagmissir eftir að börn hafa náð
þeim aldri, að þau eiga að hafa náð stjórn á
þvaglátum. Þvagmissir að degi til telst ekki
vandamál fyrr en börn eru tveggja og hálfs til