Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 831 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 12. tbl. 82. árg. Desember 1996 Útgefandi: Læknaféiag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður Læknablaðið: Bréfsími (fax) Tölvupóstur: Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjáimur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 journal@icemed.is Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um þemahefti læknabiaða: Vilhjálmur Rafnsson ............................. 834 Skorpulifur á íslandi. Faraldsfræðileg rannsókn: Dóra Lúðvíksdóttir, Hafsteinn Skúlason, Finnbogi Jakobsson, Anna Þórisdóttir, Nick Cariglia, Bjarki Magnússon, Bjarni Þjóðleifsson............ 836 Tíðni skorpulifrar á Islandi er mjög lág og hefur dánartíðni vegna áfengisskorpulifrar lækkað þrátt fyrir mikla aukningu í áfengis- neyslu. Opinber áfengisstefna og meðferðarúrræði eru talin eiga þar hlut að máli og mögulega óvenju eggjahvíturíkt fæði Islend- inga. Áhrif umhverfis á niðurstöður við kembileit á of háum blóðþrýstingi: Gísli Baldursson, Gunnar H. Gíslason, Helga I. Sturlaugsdóttir, Þorkell Guðbrandsson ............ 845 Mældur var blóðþrýstingur í 125 einstaklingum við mismunandi kringumstæður. Niðurstöður eru þær að umhverfi virðist hafa mikil áhrif á blóðþrýstinginn en samband sjúklings og læknis skiptir einnig máli, svokölluð hvítsloppaáhrif. Höfundar árétta mikilvægi þess að standa vel að greiningu háþrýstings. Notkun og kostnaður lyfja sem notuð eru við iðrabólgu: Linda Björk Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson ... 851 Notkun og kostnaður iðraólgulyfja voru könnuð fyrir fimm ára tímabil, 1989-1993. Samanburðurvargerðurviðhin Norðurlönd- in á þriggja ára tímabili, 1990-1992. Lyfjameðferð við iðraólgu er meiri og dýrari en í samanburðarlöndunum þótt hún hafi minnk- að umtalsvert síðustu árin. Getur fínasteríð hamið aukningu einkenna góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar? Tveggja ára lyfleysu samanburðarrannsókn: Guðmundur Vikar Einarsson, Jens Thorup Andersen, Þorsteinn Gíslason, Hans Wolf, Peter Ekman, Hans Olav Beisland, Jan-Erik Johansson, Matti Kontturi, Timo Lehtonen, Kjell Tveter og skandinavíski rannsóknarhópurinn um góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli.................................. 859 Könnuð voru áhrif fínasteríðmeðferðar hjá karlmönnum með ein- kenni vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að meðferð með fínasteríði sé góður kostur í slfkum tilfellum. Ósjálfráð þvaglát meðal skólabarna á Akureyri: Inga María Jóhannsdóttir, Magnús L. Stefánsson . 867 Tíðni kvillans var könnuð meðal skólabarna á Akureyri. Ósjálf- ráð þvaglát eru nokkuð algeng meðal barna sem eru að hefja skólagöngu, lyf og meðferðartæki virðast ekki gagnast mikið og læknast flest barnanna sjálfkrafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.