Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 3

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 831 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 12. tbl. 82. árg. Desember 1996 Útgefandi: Læknaféiag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður Læknablaðið: Bréfsími (fax) Tölvupóstur: Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjáimur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 journal@icemed.is Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um þemahefti læknabiaða: Vilhjálmur Rafnsson ............................. 834 Skorpulifur á íslandi. Faraldsfræðileg rannsókn: Dóra Lúðvíksdóttir, Hafsteinn Skúlason, Finnbogi Jakobsson, Anna Þórisdóttir, Nick Cariglia, Bjarki Magnússon, Bjarni Þjóðleifsson............ 836 Tíðni skorpulifrar á Islandi er mjög lág og hefur dánartíðni vegna áfengisskorpulifrar lækkað þrátt fyrir mikla aukningu í áfengis- neyslu. Opinber áfengisstefna og meðferðarúrræði eru talin eiga þar hlut að máli og mögulega óvenju eggjahvíturíkt fæði Islend- inga. Áhrif umhverfis á niðurstöður við kembileit á of háum blóðþrýstingi: Gísli Baldursson, Gunnar H. Gíslason, Helga I. Sturlaugsdóttir, Þorkell Guðbrandsson ............ 845 Mældur var blóðþrýstingur í 125 einstaklingum við mismunandi kringumstæður. Niðurstöður eru þær að umhverfi virðist hafa mikil áhrif á blóðþrýstinginn en samband sjúklings og læknis skiptir einnig máli, svokölluð hvítsloppaáhrif. Höfundar árétta mikilvægi þess að standa vel að greiningu háþrýstings. Notkun og kostnaður lyfja sem notuð eru við iðrabólgu: Linda Björk Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson ... 851 Notkun og kostnaður iðraólgulyfja voru könnuð fyrir fimm ára tímabil, 1989-1993. Samanburðurvargerðurviðhin Norðurlönd- in á þriggja ára tímabili, 1990-1992. Lyfjameðferð við iðraólgu er meiri og dýrari en í samanburðarlöndunum þótt hún hafi minnk- að umtalsvert síðustu árin. Getur fínasteríð hamið aukningu einkenna góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar? Tveggja ára lyfleysu samanburðarrannsókn: Guðmundur Vikar Einarsson, Jens Thorup Andersen, Þorsteinn Gíslason, Hans Wolf, Peter Ekman, Hans Olav Beisland, Jan-Erik Johansson, Matti Kontturi, Timo Lehtonen, Kjell Tveter og skandinavíski rannsóknarhópurinn um góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli.................................. 859 Könnuð voru áhrif fínasteríðmeðferðar hjá karlmönnum með ein- kenni vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. Niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að meðferð með fínasteríði sé góður kostur í slfkum tilfellum. Ósjálfráð þvaglát meðal skólabarna á Akureyri: Inga María Jóhannsdóttir, Magnús L. Stefánsson . 867 Tíðni kvillans var könnuð meðal skólabarna á Akureyri. Ósjálf- ráð þvaglát eru nokkuð algeng meðal barna sem eru að hefja skólagöngu, lyf og meðferðartæki virðast ekki gagnast mikið og læknast flest barnanna sjálfkrafa.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.