Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 861 Table I. Main inclusion and exclusion criteria. Inclusion Criteria Exclusion Criteria Age < 80 years Hematuria associated with untreated active urinary tract infection, prostatitis, or urinary bladder carcinoma Maximum urinary flow rate >5 and <15 cc/s at screening and/or start of placebo run-in period Use of drugs with antiandrogenic properties At least two symptoms indicating moderate BPH (eg. increases in frequency or difficulty in uri- nation) but not more than two severe symptoms Serum creatinine >150 mmol/L or liver function tests >50% above upper limit of normal Enlarged prostate gland by digital rectal examination Previous conditions predisposing patients to urethral strictures Serum PSA <10 ng/mL Chronic bacterial prostatitis Postvoid residual urine volume <150 cc Previous prostate surgery or other invasive procedures, eg. transurethral microwave thermotherapy, urethral stenting, balloon urethroplasty Evidence or suggestion of prostate cancer Neurogenic bladder dysfunction >2 catheterizations for acute urinary retention in the previous 2 years Significant abnormalities in prestudy clinical examination or laboratory measures Urinary tract infection unless satisfactorily treated krafti þvagbunu, hiki eða bið eftir að hefja þvaglát, leka, rofi í þvagbununni, tilfinningu að tæma ekki þvagblöðruna, rembast eða ýta á eftir til að hefja þvaglát, verða brátt, bleyta föt og óþægindi við þvaglát. Stíflueinkennaskor var reiknað sem heildarskor fyrstu fimm ein- kennanna. Sjúklingar voru beðnir að svara spurningum um einkenni í öllum heimsóknun- um (í upphafi, á fyrsta, fjórða, áttunda, 12., 16., 20. og 24. mánuði). Fyrir hverja spurningu var gefin einkunn frá 0 (aldrei) til 6 (alltaf), sem þýddi að heildarskor einkenna gat verið 0-54 og stíflueinkennaskor gat verið 0-30. Þvagflæði var mælt í öllum heimsóknunum og notaður þvagflæðimælir (Dantec, Urodyn 1000, Kaupmannahöfn) sem innihélt sérstaka síu til að eyða ójöfnum í grafinu (16). Á stöðum þar sem endaþarmsómskoðun var framkvæmd var rúmmál blöðruhálskirtils mælt hjá samtals 416 sjúklingum eftir þvaglát og reiknað út frá þykktar-, öxul- og kransskurði í byrjun (fyrir slembiúrtak) og eftir 12 og 24 mánuði frá upp- hafi meðferðar (17). Rúmmál blöðruhálskirtils var reiknað eftir formúlunni: v=4/3 * jr * (öx- ull/2) * (krans/2) * (þykkt/2). Rúmmál eftirhreytuþvags var mælt hjá öll- um sjúklingum með ómtæki (Bladderscan B VI 2000, Diagnostic Ultrasound Corp., Kirland, Wash) við kembirannsókn (í byrjun) og á 12. og 24. mánuði. Sértækt blöðruhálskirtilsmót- efni í sermi (prostatic specific antigen, PSA) var mælt blint með ónæmismælingu með geislavirkum efnum (Tandem-R PSA), án þess að rannsakendur fengju niðurstöðurnar, á einni rannsóknarstofu (Diacor Erikois Labao- ratoriet, Helsinki) við kembirannsókn, í byrj- un og í 12. og 24. mánuði. Greiningaraðferðir: Árangur var metinn sem bati í einkennaskori (heildarskori og stíflu- einkennaskori), aukningu í hámarksþvagflæði og minnkun blöðruhálskirtils.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.