Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 863 Table III. Mean changefrom month 12 to month 24 4- 95% confidence intervals (CI). Finasteride Placebo No. Month 12 Change from Month 12: Mean (Cl) No. Month 12 Change from Month 12: Mean (Cl) Between Treatment PValue Total symptom score (units) 311 11.6 -0.3 (-0.8, 0.2) 313 12.5 0.6 (0.0, 1.2)* <0.05 Obstructive symptom score (units) 311 7.5 -0.3 (-0.6, 0.1) 313 8.0 0.4 (0.0, 0.7)* <0.05 Maximum urinary flow rate (mL/s) 282 11.5 0.3 (-0.2, 0.7) 282 10.4 -0.3 (-0.6, 0.1) <0.05 Mean urinary flow rate (mL/s) 281 5.8 0.1 (-0.1,0.3) 281 5.4 -0.2 (-0.4, 0.0)** <0.05 Prostate volume (cm3)**** 196 31.6 -1.3 (-4.8, 2.2) 205 39.3 4.6 (0.8, 8.4)*** <0.01 * Within treatment P value >0.05 but <0.10. ** Within treatment P value <0.05. *** Within treatment P value <0.01. **** Median (median was used due to one outller on placebo) percent change from baseline. í lyfleysuhópnum sást engin breyting á rúm- máli blöðruhálskirtils á fyrsta ári rannsóknar- innar en rúmmálið jókst um 11,5% við lok ann- ars ársins (p<0,01). Rúmmál blöðruhálskirtils minnkaði í fínasteríðhópnum. Eftir 12 mánuði var meðalminnkunin 17,9% (p<0,01) sem hélst í 24 mánuði (tafla II, mynd 4). Mælingar á rúmmáli blöðruhálskirtils í byrjun og við 24. mánuð eru sýndar á mynd 5. Á rannsóknartím- anum jókst rúmmál blöðruhálskirtils einungis hjá 16% sjúklinga í fínasteríðhópnum öfugt við lyfleysuhópinn þar sem rúmmál mældist stækk- að hjá 56% sjúklinga (p<0,01). Miðgildi hlutfallsbreytinga (median percent change) frá grunnlínu í sértæku blöðruhálskirt- ilsmótefni var +6% í lyfleysuhópnum og —52% í fínasteríðhópnum eftir 24 mánuði (p<0,0001) (mynd 6). Miðgildi eftirhreytu- þvags jókst í lyfleysuhópnum (14% aukning eftir 24 mánuði, p<0,01) en minnkaði í fína- steríðhópnum (8% minnkun eftir 24 mánuði, p<0,05). Mismunur milli hópanna var mark- tækur (p<0,01). í 24. mánuði var almennt lítil fylgni milli breytinga á rúmmáli blöðruhálskirtils, heildar- einkennaskori, hámarksþvagflæði og sértæku blöðruhálskirtilsmótefni. Samt sem áður benda nýlegar rannsóknir á að sterkari tengsl séu milli einkenna, rúmmáls blöðruhálskirtils og þvagflæðis heldur en áður var talið (18). Eftirgreining (post hoc analysis) var gerð á þvagteppu þar sem þurfti að setja þvaglegg tímabundið og á aðgerð á blöðruhálskirtli sem var framkvæmd meðan á rannsókninni stóð. Tiltölulega færri sjúklingar í fínasteríðhópnum heldur en í lyfleysuhópnum fengu þvagteppu meðan á rannsókninni stóð, eða fjórir (1,1%) á móti 15 (4,2%) (p<0,02). Auk þess reyndist minni þörf á aðgerð á blöðruhálskirtli í fína- steríðhópnum, eða hjá engum á móti níu (2,5%) í lyfleysuhópnum (p<0,01). Fjöldi sjúklinga sem hættu meðferð meðan á rannsókninni stóð var svipaður í báðum hóp- um, 64 í lyfleysuhópnum (18,1%) og 66 í fína- steríðhópnum (18,7%). Skoðun á sjúklingum sem hætta á rannsóknartíma sýndi línuleg Fig. 3. Changes in maximum urinary flow rate (mL/s) from baseline. Means ± 95% confidence interval. Allpatients treat- ed analysis. Fig. 4. Precent changes in prostate volume from baseline. Means ± 95% confidence interval. Allpatients treated analys- is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.