Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.12.1996, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 855 Table 111. Synthetic antispasmodics. A03A Year Denmark Finland lceland Norway Sweden DDD/1000 inhabitants 1990 3.1 1.7 4.0 0.1 1.2 1991 3.1 1.5 3.7 0.1 1.1 1992 0.9 1.1 4.0 0.1 1.1 Millions ISK in one year 1990 105.00 30.42 12.08 1.87 27.44 Wholesaleprice 1991 128.10 27.55 10.81 1.64 27.12 1992 48.46 21.54 10.90 1.39 25.91 Millions ISK in one year 1990 5.30 1.58 12.08 0.11 0.83 for 260.000 inhabitants 1991 6.45 1.51 10.81 0.10 0.82 1992 2.43 1.20 10.90 0.08 0.78 Table IV. Belladonna-alkaloids, tertiary amines. A03BB Year Denmark Finland lceland Norway Sweden DDD/1000 inhabitants 1990 X 0.0 0.1 0.0 0.0 1991 X 0.0 0.1 0.0 0.0 1992 X 0.0 0.1 0.0 0.0 Millions ISK in one year 1990 X 2.29 0.66 0.84 27.44 Wholesaleprice 1991 X 2.05 0.54 0.73 27.12 1992 X 1.81 0.43 0.93 25.91 Millions ISK in one year 1990 X 0.120 0.660 0.051 0.042 for 260.000 inhabitants 1991 X 0.100 0.540 0.044 0.044 1992 X 0.090 0.430 0.056 0.048 Table V. Antispasmodics in combination with psycholeptics. A03C Year Denmark Finland lceland Norway Sweden DDD/1000 inhabitants 1990 0.0 1.5 0.6 X 0.8 1991 0.0 1.4 0.6 X 0.7 1992 0.0 1.3 0.6 X 0.6 Millions ISK in one year 1990 0.0 22.93 2.57 X 31.59 Wholesaleprice 1991 0.0 20.51 2.28 X 29.76 1992 0.0 16.76 2.59 X 30.68 Millions ISK in one year 1990 0.0 1.19 2.57 X 0.96 for 260.000 inhabitants 1991 0.0 1.06 2.28 X 0.89 1992 0.0 0.86 2.59 X 0.92 Samtengd krampalosandi lyf(A03A): í þess- um flokki er mebeverín og fleiri efnasambönd. Þegar þessi undirflokkur er skoðaður, kem- ur í ljós að Island er þar enn efst á blaði bæði hvað varðar notkun og kostnað. Næst kemur Danmörk, Finnland þar á eftir, síðan Svíþjóð. í Noregi er notkunin langminnst. Kostnaður við þessi lyf er mestur á Islandi, gildir það einnig fyrir hverja einingu skilgreinds dag- skammts. Danmörk er næst Islandi, bæði hvað varðar notkun og kostnað. Finnland er tölu- vert á eftir og þar á eftir koma Svíþjóð og Noregur (tafla III). Svíþjóð er með lægstan kostnað á einingu af skilgreindum dag- skammti. Dregið hefur úr notkun á milli ára í Finn- landi. I Danmörku dró verulega úr notkun síð- asta árið, 1992. Noregur hefur staðið í stað, en samkvæmt töflu I þá hefur notkun á Islandi einnig dregist saman. Belladonna-alkalóíðar, hálfsamtengd kvart- er ammóníumsambönd (A03BB): I þessum flokki er bútýlskópólamín. Almennt er notkunin mjög lítil, en hún er þó sýnu mest á íslandi í þessum flokki (tafla IV). í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð er notkunin svip- uð en töluvert minni en á Islandi. Ekki eru gefnar upp tölur fyrir Danmörku. Krampalosandi lyfí blöndum með geðlyfjum (A03C): í þessum flokki er klídín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.