Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 31

Læknablaðið - 15.12.1996, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 855 Table 111. Synthetic antispasmodics. A03A Year Denmark Finland lceland Norway Sweden DDD/1000 inhabitants 1990 3.1 1.7 4.0 0.1 1.2 1991 3.1 1.5 3.7 0.1 1.1 1992 0.9 1.1 4.0 0.1 1.1 Millions ISK in one year 1990 105.00 30.42 12.08 1.87 27.44 Wholesaleprice 1991 128.10 27.55 10.81 1.64 27.12 1992 48.46 21.54 10.90 1.39 25.91 Millions ISK in one year 1990 5.30 1.58 12.08 0.11 0.83 for 260.000 inhabitants 1991 6.45 1.51 10.81 0.10 0.82 1992 2.43 1.20 10.90 0.08 0.78 Table IV. Belladonna-alkaloids, tertiary amines. A03BB Year Denmark Finland lceland Norway Sweden DDD/1000 inhabitants 1990 X 0.0 0.1 0.0 0.0 1991 X 0.0 0.1 0.0 0.0 1992 X 0.0 0.1 0.0 0.0 Millions ISK in one year 1990 X 2.29 0.66 0.84 27.44 Wholesaleprice 1991 X 2.05 0.54 0.73 27.12 1992 X 1.81 0.43 0.93 25.91 Millions ISK in one year 1990 X 0.120 0.660 0.051 0.042 for 260.000 inhabitants 1991 X 0.100 0.540 0.044 0.044 1992 X 0.090 0.430 0.056 0.048 Table V. Antispasmodics in combination with psycholeptics. A03C Year Denmark Finland lceland Norway Sweden DDD/1000 inhabitants 1990 0.0 1.5 0.6 X 0.8 1991 0.0 1.4 0.6 X 0.7 1992 0.0 1.3 0.6 X 0.6 Millions ISK in one year 1990 0.0 22.93 2.57 X 31.59 Wholesaleprice 1991 0.0 20.51 2.28 X 29.76 1992 0.0 16.76 2.59 X 30.68 Millions ISK in one year 1990 0.0 1.19 2.57 X 0.96 for 260.000 inhabitants 1991 0.0 1.06 2.28 X 0.89 1992 0.0 0.86 2.59 X 0.92 Samtengd krampalosandi lyf(A03A): í þess- um flokki er mebeverín og fleiri efnasambönd. Þegar þessi undirflokkur er skoðaður, kem- ur í ljós að Island er þar enn efst á blaði bæði hvað varðar notkun og kostnað. Næst kemur Danmörk, Finnland þar á eftir, síðan Svíþjóð. í Noregi er notkunin langminnst. Kostnaður við þessi lyf er mestur á Islandi, gildir það einnig fyrir hverja einingu skilgreinds dag- skammts. Danmörk er næst Islandi, bæði hvað varðar notkun og kostnað. Finnland er tölu- vert á eftir og þar á eftir koma Svíþjóð og Noregur (tafla III). Svíþjóð er með lægstan kostnað á einingu af skilgreindum dag- skammti. Dregið hefur úr notkun á milli ára í Finn- landi. I Danmörku dró verulega úr notkun síð- asta árið, 1992. Noregur hefur staðið í stað, en samkvæmt töflu I þá hefur notkun á Islandi einnig dregist saman. Belladonna-alkalóíðar, hálfsamtengd kvart- er ammóníumsambönd (A03BB): I þessum flokki er bútýlskópólamín. Almennt er notkunin mjög lítil, en hún er þó sýnu mest á íslandi í þessum flokki (tafla IV). í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð er notkunin svip- uð en töluvert minni en á Islandi. Ekki eru gefnar upp tölur fyrir Danmörku. Krampalosandi lyfí blöndum með geðlyfjum (A03C): í þessum flokki er klídín.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.