Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 34

Læknablaðið - 15.12.1996, Side 34
858 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 (6). Með reglugerð nr. 300 (1. júlí 1991) (6) breyttist fyrirkomulag greiðslu fyrir hægðalyf að því leyti að almannatryggingar tóku ekki lengur þátt í greiðslunni. Tilgangur þessarar breytingar var að auka og efla kostnaðarvitund lækna og almennings á lyfjum og jafnframt að stuðla að breyttri neyslu. Með breytingum á almannatryggingalögum nr. 1/1992 fékkst heimild til að breyta fasta- gjaldi sjúkratryggðra í hlutfallsgreiðslur. Sú breyting kom til framkvæmda 1. ágúst 1992. Gerðar voru breytingar á tveimur reglugerðum varðandi lyfjamál. Annars vegar var um að ræða breytingu á reglugerð um greiðslu al- mannatrygginga á lyfjakostnaði nr. 300/1991, og hins vegar reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja, afgreiðslu þeirra og merkingu nr. 421/1988. Höfuðatriðin í þessum breytingum voru: 1) Teknar voru upp hlutfallsgreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins og sjúklinga á kostnaði þeirra lyfja, sem áður voru háð fasta- gjaldi, að ákveðnu hámarki. 2) Læknum var gert skylt að taka afstöðu til þess hvort afgreiða mætti ódýrasta samheitalyf. 3) Fjölnotalyfseðl- ar voru leyfðir (6). Þann 18. janúar 1993 tók gildi ný reglugerð um greiðslu almannatrygginga á lyfjum. Við hana hækkaði hlutur sjúklinga í lyfjakostnaði og notkuninni var beint í ódýrari lyf og minna magn (6). Þann 1. febrúar 1993 var heildsölu- álagning lækkuð og þann 1. júní 1993 kom til lækkun á cif- og fob-kostnaðarstuðlum. HEIMILDASKRÁ 1. Ólafsdóttir LB, Guðjónsson H. Irritable bowel syn- drome. Faraldsfræðileg könnun á ungu fólki á íslandi. Læknablaðið 1995; 81: 867-73. 2. Guðjónsson H, Ólafsdóttir LB. Irritable bowel syn- drome. Könnun á algengi irritable bowel syndrome hjá sjúklingum sem koma á stofu til sérfræðings í meltingar- færasjúkdómum (ágrip). Læknablaðið 1994; 80/Fylgirit 25: 33. 3. Everhart EE, Renault PF. Irritable bowel syndrome in office-based practice in the United States. Gastroenterol- ogy 1991; 100: 998-1005. 4. Sandler RS. Epidemiology of Irritable Bowel Syndrome in the United States. Gastroenterology 1990; 99: 409-15. 5. Jónsson JS, Sigurðsson G, Þórarinsson S, Stefánsson G. Iðraóiga. Læknablaðið 1986; 72: 93-7. 6. Notkun lyfja 1989-1993. Reykjavík: Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið, 1993. 7. Nordic Statistics on Medicine 1990-1992. Stockholm: NLN Puplication No. 34, 1993. 8. Sérlyfjaskrá. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið, 1992.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.