Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 271 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 4. tbl. 84 árg. Apríl 1998 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax) Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, st'mi 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfís. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ÍSSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Ölvun og umferðarslys: Jón Baldursson ................................... 274 Gæðaeftirlit með sýklalyfjaávísunum á Landspítalanum: Gunnar Gunnarsson, Rannveig Einarsdóttir, Siguröur Guömundsson, Siguröur B. Þorsteinsson . . . 277 Könnuð var framkvæmd á kostnaðaráhrifum sýklalyfjaeftirlits á nokkrum deildum á Landspítalanum. Niðurstöður benda til að nauðsynlegt sé að bæta sýklalyfjameðferð á spítalanum, ennfrem- ur aö hert eftirlit gæti leitt til stórfellds sparnaðar fyrir spítalann í heild. Áhættuþættir slagæðasjúkdóma og gildi breytts lífsstíls. Könnun á meðal íbúa á aldrinum 35-65 ára í Öxarfjarðarhéraði: Guörún G. Eggertsdóttir, Sigurður Halldórsson ........ 282 Höfundar komast að þeirri niðurstöðu að unnt sé að draga úr heilsufarsáhættu af völdum slagæðasjúkdóma með því að beita einföldum mælingum og faglegri ráðgjöf. Höfundar benda á að fyrirbyggjandi aögerðir sem þessar séu einfaldar, ódýrar og hættu- lausar sé rétt að þeim staðið. Sjúkratilfelli mánaðarins: Sjúklingur með flókinn, meðfæddan hjartagalla: Hróömar Helgason, Gunnlaugur Sigfússon ................ 290 Sjúkrasaga er rakin. Höfundar telja þetta tilfelli sýna vel þann vanda sem læknar lenda í með sjúklinga sem hafa svo flókinn meðfæddan hjartagalla og afbrigðilegt blóðflæöi til lungna sem hér er lýst. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ..................................... 293 Sameiginlegt ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands 16.-17. apríl 1998. Dagskrá .......... 294 Ágrip erinda og veggspjalda................... 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.