Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 4
hættu þessu næturbrölti maður!
Carduran
Pfizer, 860180
TÖFLUR; C02CA04 R E
Hver ufla Inniheldur: Doxazosinum INN, mesýlat. samsvarandi Doxazosinum INN 2 mg eða 4 mg. Eiginleikar: L/fið blokkar alfa |-viðtaeki, hefur þannig blóðþrýstingslaekkandi ihrif með þvi að draga úr viðnimi slagxða. Eykur
ckki hjartslittarhraða. Sérfytfð blokkun lyfsins i alfa-adrenvirka viðtaka I vöðvavef blöðruhilskirtils, blöðruhilskirtilsbelg og I blöðruhilsi dregur úr þvaglitatregðu og öðrum einkennum vegna stxkkunar i blöðruhilskirtli.
Frisogast nxr að fullu fri meltingarvegi, en um 35X umbrotna strax I lifur (first passage). Hxsta blóðþéttni nxst eftir 2-3 klst Helmingunartimi I blóði er I upphafi 3-4 klst, en 17-22 klst. I lokafasa. Próteinbinding er um 98%.
Umbrotnar I óvirk umbrotscfni I lifur. Aðeins um 5% af gefnum skammti útskiljast um nýru I óbreyttu formi. Útskilnaður er tvifasa. Ábendingar: HáþrýUingur. Lyfið mi nota eitt sér eða með tiaziðum, betablokkurum.
kalslumblokkurum eða ACE-blokkurum. Einkennameðferð vegna stxkkunar blöðruhilskirtils. Frábendingar: Ofnxmi fyrir lyfinu eða skyldum lyf|um. Mcðganga og brjóstagjöf: Á ekki að noa i meðgöngu og ekki hji konum með
börn i brjósti. Aukavcrkanir: Svimi. Ligur blóðþrýstingur I uppréttri stöðu, höfuðverkur, mittleysi. þreyta, bjúgur, slen. Milliverkanir: Engar þekktar. Skammtastaerðir handa fullorðnum: Háþrýstingur. I fyrstu I mg i dag. Mi auka
I 2 mg eftir 1-2 vikur. Tvöfalda mi skammtinn i 2-4 vikna fresti. Hxsti skammtur 16 mg i dag. Uöðrvhálskirtikstxkkun: Upphafsskammtur er I mg i dag. Skammt mi slðan auka eftir þörfum I 2 mg. 4 mg, en þó mest I 8 mg
i dag. Skammti skal þó haldið óbreyttum I 1-2 vikur iður en hann er aukinn. Venjulegir skammar eru gefnir sjúklingum með skcrta nýrnasarfsemi þar eð lyf|ahvörf eru eins hji þessum sjúklingum og hji öðrum.
Skammtastaerðir handa bömum: Lyflð er ekki xtlað börnum.
Pakkningar og verð: l.febrúar 1998. Töflur 2 mj£8 stk. kr. 2.558; Töflur 2 mg:IOO stk. kr. 7.368; Töflur4mg: 100 stk. 9.270
Texti sérlyfjaskrir april 1997. Umboðs- og dreifingaraðili: Pharmaco hf.