Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 349 XIII. þing Félags íslenskra lyflækna á Akureyri 12.-14. júní 1998 Skilafrestur ágripa er 15. apríl Þing Félags íslenskra lyflækna, hiö XIII. í röðinni, veröur haldiö á Akureyri dagana 12.-14. júní næstkomandi. Þingstaður er Verkmenntaskólinn á Akureyri og stendur þingiö frá hádegi á föstudegi til síödegis á sunnudegi. Á þinginu verður aö venju frjáls erindaflutningur og kynning á veggspjöldum auk þess sem að minnsta kosti tveimur gestafyrirlesurum veröur boðið erlendis frá. Viö erindaflutning verður unnt aö nota glærur og slædur. Semja þarf sérstaklega um annan mögulegan tækjabúnaö. Frágangur ágripa Ágrip erinda og veggspjalda munu birtast í Fylgiriti Læknablaösins sem kemur út í byrjun júní. Skilafrestur ágripa er 15. apríl næstkomandi. * Öll ágrip skulu send meö tölvupósti, sem viðhengi, til Birnu Þóröardóttur Lækna- blaðinu, Hlíöasmára 8, Kópavogi, netfang birna@icemed.is * Ágrip sem ekki er unnt aö senda rafrænt skulu send á disklingi ásamt útprenti. Taka þarf fram vinnsluumhverfi. * Hámarkslengd ágripa er 2000 letureiningar (characters). * Semja þarf sérstaklega um birtingu mynda og grafa. * Eftirtalin atriöi komi fram í þeirri röö sem hér segir: titill ágrips, nöfn og vinnustað- ir höfunda, inngangur, efniviður og aöferöir, niöurstööur, ályktanir. * Nafn flytjanda skal feitletraö. Verðlaun Viö lok þingsins veröa veitt tvenn verölaun. Annars vegar úr Vísindasjóði lyflækn- ingadeildar Landspítalans, kr. 50.000 fyrir framúrskarandi rannsókn og erindi ungs læknis og hins vegar veitir Félag íslenskra lyflækna kr. 25.000 fyrir besta framlag stúdents. Þátttökugjald Almennt gjald kr. 8.500, kr. 6.000 fyrir unga lækna og frítt fyrir stúdenta. Pantanir Birna Þóröardóttir Læknablaöinu skráir þátttakenda og tekur viö pöntun um gistingu frá og með 1. apríi, sími: 564 4104, bréfsími: 564 4106, netfaog: birna@icemed.is Flugferðir Samiö hefur veriö viö íslandsflug hf. um flug Reykjavík-Akureyri-Reykjavík. Far- gjaldiö er kr. 6.900. Bókanir hjá íslandsflugi hf. í síma 570 8030, bréfsími 570 8031, netfang: salesdep@islandsflug.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.