Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 275 það ekki til lögreglu. í öðrum löndum, til dæm- is í Bandaríkjunum, láta læknar einatt mæla et- anól í blóði slasaðra í læknisfræðilegum til- gangi, svo sem til að meta áhrif alkóhólsins á meðvitund. Slíkt hefur stundum verið gert hér á landi en ekki verið föst venja. Niðurstöður slíkra blóðþéttnimælinga mun ekki vera hægt að nota í lagalegum tilgangi þar eð meðhöndl- un sýnanna uppfyllir ekki kröfur dómsvaldsins um varðveislu. Erlendis hafa mælingar sem þessar hins vegar verið notaðar til að gera sam- antektarrannsóknir, sem sumar hverjar hafa leitt í ljós, að áfengi kemur við sögu í liðlega helmingi alvarlegra umferðarslysa (2), fleiri en hægt er að færa sönnur á út frá venjubundnum lögreglurannsóknum. Sambærilegar athuganir hafa ekki farið fram hér á landi en væru vissu- lega þarfar til að varpa ljósi á raunverulegt um- fang vandans. Reynsla lækna hér á landi af meðferð slas- aðra bendir til þess, að áfengisneysla tengist oft umferðarslysum (eins og raunar öðrum tegund- um slysa). Læknafélag íslands hefur nú sýnt frumkvæði í umræðu um þetta mál og er það vel. Ef til vill má deila um ágæti einstakra ráð- stafana, svo sem að lækka enn frekar þá lág- marksþéttni etanóls, sem leyfilegt er að hafa í blóði við stjórn ökutækja. í Bandaríkjunum dró um fjórðung úr tíðni banaslysa þar sem áfengi kom við sögu á tímabilinu 1983-1993 (3). Þakka menn það ýmsu, þar á meðal þyngingu refsinga vegna ölvunaraksturs, breyttu viðhorfi lögreglu og dómstóla og síðast en ekki síst bar- áttu samtaka almennings gegn vandanum. Hér á landi virðist einmitt þetta vænlegast til árang- urs, að sækja fram á sem flestum vígstöðvum og virkja bæði yfirvöld, heilbrigðisstarfsfólk og almenning. Mikilvægt er að við séum einnig tilbúin að meta árangurinn með vísindalegum hætti eins og þarf raunar að gera við slysavarn- ir af öllu tagi. Jón Baldursson Slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur HEIMILDIR 1. Rannsóknastofa í lyfjafræði: Ársskýrsla 1996. Reykjavík: Háskóli íslands. 2. Rivara FP, Grossman DC, Cummings P. Injury Prevention. N Engl J Med 1997; 337: 543-8. 3. Traffic Safety Facts 1995: a compilation of motor vehicle crash data form the Fatal Accident Reporting System and the General Estimates System. Washington, DC: National Highway TrafFic Safety Administration, 1996. Tilvitnun frá Rivara FP (2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.