Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 14
282 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Áhættuþættir slagæðasjúkdóma og gildi breytts lífsstíls Könnun á meöal íbúa á aldrinum 35-65 ára í Öxarfjaröarhéraöi Guörún G. Eggertsdóttir, Siguröur Halldórsson Eggertsdóttir GG, Halldórsson S Cardiovascular risk factors and the value of changes in lifestyle. Results from a study of people aged 35-65 in a small rural community in Iceland Læknablaðið 1998; 84: 282-89 Object: To find the prevalence of cardiovascular risk factors in Öxarfjarðarhérað, a small rural community in north-eastern Iceland, and to see if these risk fac- tors could be influenced with simple measurements and interventions in the community. Material and methods: The study group included every person between the age of 35-65, living in the community. The participants were interviewed by a nurse. Cardiovascular risk factors were registered and measured. The results were discussed with each person individually and verbal and written advise given by the nurse, with emphasis on each individu- al’s own responsibility regarding lifestyle changes. A total of 126 persons came to the initial interview, or 97%. A follow-up interview was carried out after six to seven months for those two thirds of the sample who had one or more risk-factors. Sixty-eight attend- ed, or 80%. Results: Two thirds of the study population had some risk factors for cardiovascular disease, thereof 35 individuals with s-cholesterol >6.0 mmol/1. Aver- age weight for men was 84.7 kg and women 77.1 kg. Average cholesterol was 6.0 mmol/1 for men and 5.9 for women. Four new hypertensives were found and treated. From the second interview we found that 40-46% of those who had been told that they had high s-cholesterol had increased their physical activ- ity and reduced food fat and sugar. This same group also proved to have decreased their average weight Frá Heilsugæslustöðinni á Kópaskeri. Fyrirspurnir, bréfa- skipti: Sigurður Halldórsson, Heilsugæslustöðinni, 670 Kópasker. Simi: 465 2109, bréfsími: 465 2179. Lykilorð: áhættuþættir, lífsstíll, hreyfing, fæöi. (-1.6 kg) and s-cholesterol (-1.1 mmol/l) significant- ly. No significant changes were found regarding smoking or blood pressure. Conclusion: A short interview and simple mea- surements at a local health centre are effective, at least in the short term in altering life style factors such as physical activity and intake of fat and sugar in certain risk groups, thereby inducing a significant decrease in s- cholesterol and thus hopefully reduce the incidence of premature cardiovascular events. In view of the above, we encourage all health care workers to introduce these simple lifestyle changes to their clients. Keywords: risk factors, life style, phycicai activity, diet. Ágrip Tilgangur: Að kanna algengi áhættuþátta slagæðasjúkdóma í litlu læknishéraði á íslandi og að minnka áhættu þeirra með faglegri ráð- gjöf og einföldum mælingum heima í héraði. Efniviður og aðferðir: Öllum íbúum Öxar- fjarðarhéraðs á aldrinum 35-65 ára var boðið að koma í viðtal hjá hjúkrunarfræðingi þar sem spurt var um ýmis atriði varðandi lífsstíl, mældir og skráðir helstu áhættuþættir slagæða- sjúkdóma, niðurstöður ræddar og gefnar við- eigandi leiðbeiningar munnlega og skriflega. Lögð var áhersla á að einstaklingurinn sjálfur bæri ábyrgð á að breyta lífsstíl sínum til lengri tíma. Alls mættu 126 eða 97%. Samanburðarathugun var gerð eftir sex til sjö mánuði hjá þeim sem töldust með einhverja áhættuþætti en það voru tveir þriðju hlutar hópsins. I síðara viðtal mættu 68 eða 80% innkallaðra. Niðurstöður: Tveir þriðju hlutar hópsins höfðu einhverja áhættuþætti slagæðasjúkdóma, þar af 35 einstaklingar með kólesteról í blóði yfir 6,0 mmól/1. Meðalþyngd karla var 84,7 kg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.