Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 277 Gæðaeftirlit með sýklalyfjaávísunum á Landspítalanum Gunnar Gunnarsson11, Rannveig Einarsdóttir21, Siguröur Guömundsson1’, Siguröur B. Þorsteinsson11 Gunnarsson G, Einarsdóttir R, Guðmundsson S, Þorsteinsson SB Analysis of Antibiotic Utilization Review at Land- spítalinn, the University Hospital in Iceland Læknablaðið 1998; 84: 277-81 Objective: To describe the application of and ana- lyze the cost effects of antibiotic utilization review at Landspítalinn, the National University Hospital in Iceland, and review the use of prophylactic antibiot- ics in a general surgical ward. Material and methods: The study was undertaken during a two month period in 1996. Patients in wards 11-A and 11-B (general medical floors), ward 12-G (general surgery service) and 11-E (hematology ser- vice) were enrolled. A specialist in infectious disea- ses and a clinical pharmacist reviewed the antibiotic treatment daily. If felt appropriate a recommendation to change treatment was forwarded. The number of patients treated with antibiotics, recommendations, recommendations accepted, and types of suggestions were recorded. Minimal savings per day were calcu- lated by subtracting the cost of the antibiotic treat- ment after recommended modifications from the cost of the previous treatment. Prophylactic surgical treat- ment was examined in ward 12-G during an addi- tional month. Results: One hundred and fifty patients were treated with antibiotics during January and February 1996. The percentage of cases where changes in antibiotic treatment was recommended was 74% in 12-G, 65% in 11-E but 33% and 32% in 11-A and 11-B respec- tively. In ward 11-E, 80% of the recommendations were accepted and appropriate changes made, corresponding figures for the other wards were 93- 100%. The most frequently recommended changes were stopping antibiotics (33%), reducing doses Frá "lyflækningadeild og 2|apóteki Landspítalans. Fyrir- spurnir, bréfaskipti: Gunnar Gunnarsson lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Netfang: gunnarbg@rsp.is Lykilorð: sýklalyfjaeftirlit, varnandi meðferð fyrir skurðað- gerð, kostnaðaráhrif. (31%) and switching to oral agents (19%). The min- imum savings were estimated at ISK 210 000 per month if the effects of recommendations that were accepted were presumed to have lasted three days. Four percent of prescribed prophylactic surgical treatment was according to approved standards. Conclusions: The results confirm the need to opti- mize the use of antibiotics at The National University Hospital. The antibiotic utilization review was well received and acceptance of recommendations was high. The application of antibiotic utilization review to the entire hospital could reduce antibiotic cost by as much as 30-36%. Keywords: antibiotic utilization review, surgical prophy- laxis, cost effects. Ágrip Markmið: Að gera grein fyrir framkvæmd og kanna kostnaðaráhrif sýklalyfjaeftirlits á Landspítalanum. Einnig var könnuð notkun sýklalyfja í varnandi skyni á skurðdeild. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var framkvæmd í janúar til mars 1996. Fylgst var með sýklalyfjameðferð hjá sjúklingum á deild- um 11-Aog 11-B (almennar lyflækningadeild- ir), 12-G (almenn handlækningadeild) og 11-E (blóðfræðideild). Sérfræðingur í smitsjúkdóm- um og klínískur lyfjafræðingur fóru yfir sýkla- lyfjameðferðina daglega. Ef ástæða þótti til var lögð fram ráðlegging um breytingu á sýkla- lyfjameðferð. Læknar sjúklings ákváðu hvort ráðleggingum var fylgt. Skráður var fjöldi sjúklinga á sýklalyfjum, fjöldi ráðlegginga, eðli þeirra og hlutfall sem var fylgt. Lágmarks- sparnaður var fundinn með því að draga kostn- að við sýklalyfjameðferð eftir breytingu frá kostnaði fyrir breytingu. Skráð var varnandi sýklalyfjameðferð sem beitt var á deild 12-G í mars 1996 og hún borin saman við samþykktar leiðbeiningar um slíka meðferð í lyfjalista Landspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.