Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 20
288 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 kosti þegar litið er til svo skamms tíma sem hálfs árs. Þannig breytti í heild um þriðjungur þátttakenda mataræði sínu til heilbrigðara horfs og rúmlega einn fjórði hluti jók markvissa hreyfingu, þar af flestir í hópum 1,2 og 4, sem fengu að vita að þeir hefðu hátt kólesteról sem áhættuþátt og að því væri hægt að breyta með breyttum lífsstíl (tafla V). Árangurinn lét held- ur ekki á sér standa sem marktæk lækkun á lík- amsþyngd og kólesteróli í blóði. Athygli vekur að hópur 3 skar sig úr miðað við hópa 1, 2 og 4. Þeir breyttu lifnaðarháttum í mun minna mæli en hinir hóparnir enda kem- ur þessi hópur út með óbreytt kólesteról og þyngd (tafla V). Skýringin liggur líklega í skil- greiningu hópsins, það er þessir einstaklingar voru með einn eða tvo skilgreinda áhættuþætti en tiltölulega lágt kólesteról, sem þeir fengu að vita um strax. Má því ætla að hvatinn til breyt- inga á lifnaðarháttum til blóðfitulækkunar hafi verið minni frá byrjun. Flestir reykingamenn voru í þessum hópi. Niðurstöður sýna líka tilhneigingu til minni árangurs hjá hópi 1, sem var í mestri áhættu að fá æðakölkunarsjúkdóma. Hópurinn var of lítill til að leyfa tölfræðiútreikninga, en þetta bendir til að þeir verst settu þurfi meiri eða markviss- ari aðstoð til að breyta lífsvenjum sínum. í þessu einfalda átaki til breytts lífsstíls tókst ekki að draga úr reykingum, þótt reynt væri að leggja áherslu á þær sem áhættuþátt í upp- hafsviðtali. Það veldur vonbrigðum en líklega þarf í því efni mun umfangsmeiri aðstoð, til dæmis reykinganámskeið. Sú breyting á lífsstíl sem fékkst fram virðist ekki hafa haft áhrif til lækkunar blóðþrýstings; reyndar var frekar tilhneiging til hækkunar þótt ekki væri hún marktæk. Svo má líklega flokka undir árangur að í átakinu greindust fjórir nýir einstaklingar með háþrýsting. Öxfirðingar í þessari rannsókn virtust í aðal- atriðum sambærilegir við aðra landsmenn og ætti því með svipuðum aðferðum að vera hægt að ná viðlíka árangri annars staðar. Um langtímaárangur vitum við að sjálfsögðu ekki, en augljóst var að umræðan og aðgerðir smituðu verulega út frá sér í þessu litla samfé- lagi. Flestar rannsóknir benda þó til að áhrifin fjari út sé áróðri og öðrum aðgerðum ekki hald- ið við reglulega. Viljunt við hvetja heilbrigðis- starfsmenn til dáða þar sem fyrirbyggjandi að- gerðir af þessu tagi eru einfaldar, ódýrar. hættulausar og án aukaverkana ef rétt er að staðið. Þakkir Vigfúsi Þorsteinssyni lækni á rannsóknar- stofu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri er þökkuð aðstoð við mælingar á kólesteróli og Halldóri Árnasyni kerfisfræðingi á Akureyri fyrir tölfræðiútreikninga. Rannsókn þessi var styrkt af B-hluta Vís- indasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Pharmaco h/f. HEIMILDIR 1. Þorgeirsson G, Davíðsson D, Sigvaldason H, Sigfússon N. Áhættuþættir kransæðasjúkdóms meðal karla og kvenna á íslandi. Niðurstöður úr hóprannsókn Hjartaverndar 1967-85. Læknablaðið 1992; 78: 267-76. 2. Behandling av hyperlipidemi. Rekommendationer. In- formation frán Lákemedelsverket 3 1995; 6: 178-89. 3. Olsson AG. Nyanserad syn pá kolesterol. Lákartidningen 1993;90:2525-7. 4. Sigfússon N. Upplýsingar um hjartasjúkdóma. Reykjavík: Heilbrigðisskýrslur, Fylgirit 1996; nr 3: 59-66. 5. Þorgeirsson G, Sigurðsson G, Högnason J, Helgason S. Blóðfitulækkandi lyfjameðferð. Læknablaðið 1996; 82: 734-5. 6. Þorgeirsson G, Sigurðsson G, Sigurðsson JÁ, Högnason J, Sverrisson JÞ, Guðmundsson ÞV, et al. Meðferð við hárri blóðfitu. Læknablaðið 1991; 77: 59-60. 7. Anonymous. National Cholesterol Education Program, Second Report of the Expert Panel on Detection, Evalu- ation and Treatment of High Blood Cholesterol in Adults (Adult treatment panel II). Circulation 1994; 89: 1333-445. 8. Scandinavian Simvastin Survival Study group (4S). Randomised trial of cholesterol lowering in 4444 patients with coronary heart disease. Lancet 1994; 344: 1383 -8. 9. Murray D, Kurth C, Mullis R, Jeffery RW. Cholesterol reduction through low-intensity interventions: results from the Minnesota Heart Health Program. Prev Med 1990; 19: 181-9. 10. Vessby B. Enhetlig kostrekommendation för att förebygga och behandla folksjukdoma. Lákartidningen 1989; 86: 2939-44. 11. Gustafsson I-B, Karlström B, Eliason M, Elwing B. Kost- behandling i praktiken. Rád om mat - mer án kundskap i náringslára. Nord Med 1990; 105: 284-98. 12. Sigfússon N. Blóðþrýstingur og blóðfita. Tímaritið Hjarta- vernd 1995; 32: 8-10. 13. Puska P, Vartiainen E, Tuomilehto J. Jousilahti P, Tamminen M, Nissinen A. Förándringar i riskfakt- orpanoramat för hjárt- och kárlsjukdomar i Finland. Nord Med 1994; 109: 50-3. 14. Sigfússon N, Sigvaldason H, Steingrímsdóttir L, Guð- mundsdóttir I, Stefánsdóttir I, Thorsteinsson T, et al. Decline in ishaemic heart disease in Iceland and change in risk factor levels. Br Med J 1991; 302: 1371-5. 15. Persson L-G, Lindström K, Lingfors H, Bengtsson C. Results from an intervention programme dealing with cardiovascular factors. Experiences from a study of men aged 33-42 in Habo, Sweden. Scand J Prim Health Care 1996; 14: 184-92. 16. Persson L-G, et al. Lev hela livet - ett praktiskt inter-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.