Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 39
( Oo^yx)
- SYRUHJUPHYLKI
... og minni magaóþœgindi.
CdwD - sýruhjúphylkL
Þegcir Doryx-hylkin leysast upp í
maganum losna úrþeim örlítil hringlaga kyrni
sem innihalda sýklalyfið doxýcýklín. Kyndn eni
hjúpuð sýrustöðugri húð sem þolir sýrustig
magans. L/yfið erþví ekki á fríu fonni í maganum
þannig að engin staðbundin erting verður á
slímhúð magans. Þegar að kyrnin ná til
smáþarma leysist húðin upp og doxýcýklínið
kemst á frásoganlegt form.
Með því að framleiða Doryx® sem
sýruhjúphylki minnka líkur á ógleði marktœkt
samanborið við önnur hefðbundin
doxýcýk/ínk/óríð /yf. I raun virðist enginn
rnarktœkur rnunur vera á tíðni ógleði mi/li
Doryx® og lyfleysu. (1)
( Doryx ) - SÝRUHJÚPHYLKI.
Doxýcýklín - breiðvirkt sýklaheftandi lyf -
nú loksins í lyfjaformi sem verndar slímhúð magans!
Ógleði, uppköst og kviðverkir eru algengar
aukaverkanir doxýcýklíns og hcifa áhrif á
meðferðarfylgni. Með því að gefa doxýcýklín
sýruhjúphylki fækkar rnarktœkt aukaverkunum,
samanborið við hefðbundnar doxýcýklín tóflur,
og meðferðarfylgni eykst. Einkum verður fœkkun
á aukaverkunum tengdum meltingarfœrum eins
og kviðverkjum, ógleði og uppköstum. (2)
Number of participants (%) that reported any adverse reaction or specified
reactions during 3 days' treatment. (2)
Doryx
Gerard. 960225 SÝRUHJÚPHYLKI; J 01 A A 02
Hvert sýruhjuphylki inniheldur: Doxycyclinum INN, klórlö, (=Doxycyclinihyclas) samsvarandi Doxycyclinum INN 50 mg eöa 100 mg. Eiginleikar: Breióvirkt sýklaheltandi lyf ( tetracýklinafbrigöi ), virkt
gegn ýmsum loftháöum og loftfælnum Gram-jákvæöum og Gram-neikvæöum bakterium. Chlamydia. Mycoplasma og Rickettsia Pseudomonas aeruginosa. Providencia auk flestra Proteus bakteria eru ónæmar fyrir lyfinu. Ónæmi er emnig þekkt meöal
Staphylococcus, Streptococcus og Bacteroides fragilis. Ónæmi fyrir tetracýklinsamböndum er venjulegast af R-faktor gerö Hvert hyfki inniheldur doxýcýklínkyrni sem eru sýruhjúpuö. Sýruhjúpkyrnin leysast upp I þörmum og frásogast paöan hratt og
nær algjörlega (93%). Samtímis inntaka fæöu hefur ekki áhrif á frásogiö. Helmingunartími I blóöi er 16-18 klst. eftir fyrsta skammt. en lengist 122 klst. viö endurtekna lyfjagjöf. Próteinbinding i sermi er allt aö 80-90%. Lyfiö útskilst um 35-40% á virku formi
I þvagi og um 5% á virku formi f saur. Afgangurinn útskilst á óvirku formi. klóbundinn. I saur. Hjá nýrnabiluöum útskilst lyfiö klóbundiö I saur og má gefa nýrnabiluöum lyfiö f venjulegum skömmtum. Ábondingar: Sýkingar af völdum tetracýklinnæmra
sýkia Frábondingar Foröast ber aö gefa fyftö börnum yngri en 8 ára vegna áhnfa lyfsins á tennur I myndun. Lyfiö á ekki aö gefa vanfæröum konum Ofnæmi gegn tetracýklfnsamböndum Aukavorkanlr: Allt aö 10 % þeirra sem fá lyfiö veröa fyrir
aukaverkunum Algengustu aukaverkanirnar eru tengdar meltingarfærum og er hægt aö draga úr þeim meö þvl aö taka lyfiö inn samtimis fæöu Algongar ( > 1% )i Meltingarfæri Ógleöi. uppköst og niöurgangur.
Sjaldganfar: Húö: Ofnæmisútbrot. ofsakláöi og Ijösnæmi Mjög sjaldgæfar ( < 0,1% ) Miötaugakerfi: Bráöur intracranial þrýstingur. Meltingarfæri: Pseudomembranous colitis. Húö: Erythema multiforme. mucocutant heilkenni og onycholysis.
Millivorkanlr Járnsambönd, sýrubindandi lyf. kalk og zmk minnka frásog lyfsins Lyfiö minnkar virkni getnaöarvarnarfyfja Þvagræsilyf gefin samtimis lyfinu geta aukiö hættu á eiturverkunum á nýrun. Fenemal. fenýtófn og karbamazepln hraöa niöurbroti
lyfsr Ofskömmtun / eiturverkanir Mjög stórir skammtar lyfsins geta valdið lifrarskemmdi Skammtastæróir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 100 mg tvisvar sirmum fyrsta daginn, síöan 100 mg daglega f erfiöum sjúkdómstilfellum.
100 mg tvisvar sinnum á dag allan meöferöartímann Ekki þarf aö gefa lægri skammta. þótt um nýrnabilun sé aö ræöa. en skammta ber aö lækka viö lifrarbilun Skammtastæróir handa börnum: Börn 8-12 ára: Venjulegur skammtur er 4 mg/kg
likamsþunga fyrsta daginn, síöan 2 mg/kg líkamsþunga á dag. Lyfiö er ekki ætlaö börnum yngri en 8 ára Athugiö: Tii aö minnka hættu á ertingu I vélinda er ráölegt aö taka hylkin inn aö morgni og gleypa þau meö vökva. Sölböö ber aö foröast meöan
á meöferö stendur vegna hætta á sólarútbrotum Pakkningar og verö: (1. sept. 1997) Sýruhjúphylki 50 mg: ( Gegnsæ hylki meö gulum kornum. hylkin merkt ‘DORYX 50* ) 30 stk. verö: 1.501 kr.
100 stk verö: 3 747 kr. Sýruhjúphylki 100 mg: ( Gegnsæ hylki meö gulum kornum. hylkin merkt ‘DORYX 100*) 10 stk verö 799 kr 15 stk. verö 1 358 kr. 30 stk. verö: 2.244 kr Hver pakkning lyfsins skal merkt eftirfarandl áletrun:
„Vorkun lyfsins minnkar, ef sjúklingur tokur járn oöa sýrubindandi lyf þromur klukkustundum fyrir eóa eftir töku lyfsins*.
NM Pharma
Skipholt 50c »105 Reykjavík
Sími 562 1433 • Fax 562 3767
(1) M. J. Story. et al.
Doxycydme tolerance study.
Eur. Cfin. Pharmacol. 419-421 1991.
(2) Járnvinen et al.
Enteric coating reduces upper
gastrointestinal adverse reactions
to doxycycfine.
Oin. Drug Invest. 19(6): 323-327. 1995