Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 76
340 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Gunnar Helgi Guðmundsson Gæðaþróun og verklagsreglur Höfundur þessarar greinar hefur um árabil unnið að gæða- þróunarmálum fyrir Félag ís- lenskra heimilislækna (FÍH) auk þess að hafa verið í samevrópsk- um vinnuhópi heimilislækna um gæðaþróun (EQuiP) frá 1991. Á síðasta ári samdi höfundur grein- argerð um verklagsreglur (pract- ice guidelines) í tengslum við setu í gæðaráði Heilbrigðisráðu- neytisins. Greinargerð þessi var síðan kynnt heimilislæknum. Þar sem umræða um gæðaþróun hef- ur aukist á síðustu misserum þykir höfundi rétt að greinar- gerðin komi fyrir augu allra lækna. Greinargerð um verklagsreglur Áður en lengra er haldið skal tekið fram að sumir vilja nota orðið verklagsrammar í stað þess að tala um verklagsreglur. Hér mun ég halda mig við það síðara. Verklagsreglur eru veigamikill þáttur í gæðaþróun. Skýrar (ex- plicit) verklagsreglur eru venju- lega þróaðar með því að rýna í niðurstöður vísindarannsókna, notast við álit þeirra sem sér- þekkingu hafa og ná samkomu- lagi um þessa þætti innan stéttar- innar. Ymsar skilgreiningar eru til um hvað verklagsreglur eru. Sú sem hér er notuð er þessi; Ráð- leggingar eða vísindalega grundvallaðar og ítarlegar lýs- ingar á þjónustu við sjúklinga, seni mynda grunn að ákvörð- ununi í daglegu starfi og Höfundur er formaður gæðaráðs Félags íslenskra heimilislækna. hjálpa þannig til við gæðaþró- un, símenntun og í framhalds- námi. Ýmsar ástæður liggja að baki því að nota verklagsreglur. Þess- ar eru helstar: Sjónarmið og aðferðir í dag- legu starfi eru oft afar mismun- andi milli lækna og vinnustaða þeirra. Verklagsreglur geta hjálp- að til við að minnka óviðeigandi frávik milli lækna. Verklagsreglur eru viðmiðandi þáttur fyrir lækna í daglegu starfi. Þær geta hjálpað við að af- marka starf lækna og þróa fyrir- komulag í samskiptum þeirra á milli og einnig gagnvart öðrum heilbrigðisstéttum. Þær eru andlit lækninga gagn- vart samfélaginu. Þær hjálpa öðrum heilbrigðisstéttum að skilja vinnu lækna og auka þar með traust samfélagsins á þeim. Þær geta hjálpað til við að gera lækninn afkastameiri og skil- virkari og sýna þeim sem borga brúsann að læknar taka gæði og kostnað við heilbrigðisþjónust- una alvarlega. Þær geta komið að gagni komi til lögsókna. Ljóst er að ógerningur er að búa til verklagsreglur um alla þætti læknisþjónustu. Þær ættu því að beinast að mikilvægustu þáttum starfsins. Við gerð verk- lagsreglna er hægt að notast við umgjörð (structure), framkvæmd (process) og árangur (outcome); Umgjörð: Hér er um að ræða húsakynni, aðstöðu, tæki, skipu- lag þjónustu og menntun starfs- fólks. Framkvæmd: Hvernig starfið er unnið. Tjáskipti við sjúklinga, rannsóknir, meðferð, sjúklinga- fræðsla og tilvísanir. Árangur: Hvað gerist með sjúklinginn eftir að hann fer frá lækninum. Gæðavísar (quality indicators) fyrir árangur eru til dæmis dánartölur, sjúkdóma- tíðni, starfshæfni sjúklinga, hvernig sjúklingar hugsa um heilsu sína og ánægja þeirra. Margir vilja einnig taka kostnað inn í dæmið. Til að ákveða hvort gera eigi verklagsreglur þarf að hafa í huga viss skilmerki (criteria). Efni sem setja á verklagsreglur um þarf að vera viðeigandi með tilliti til læknisstarfsins, það þarf að vera efni sem litið er á sem vandamál í daglegu starfi, líkindi þurfa að vera á að menn geti sammælst urn notkun verklags- reglnanna, það þarf að vera mögulegt að safna upplýsingum og vinna úr gögnum, helst þurfa að vera til vísindaleg sannindi varðandi efnið og verklagsregl- urnar þurfa að leiða til góðs fyrir sjúklingana. Til að velja efni er hægt að notast við upplýsingar úr ýmsum áttum, til dæmis kvartanir sjúk- linga, upplýsingar úr starfi um framkvæmd þjónustu og árang- ur, vandamál í meðferð, ný vís- indaleg sannindi, ný stefnumörk- un eða upplýsingar frá greiðend- um þjónustu. Skilmerki fyrir verklagsreglur Verklagsreglur þurfa helst að vera:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.