Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.04.1998, Blaðsíða 54
320 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 mikið upp á síðkastið. Rúmlega helmingur allra aðgerðanna eða 44 voru gerðar á síðustu fimm árum tímabilsins. Ósprungnir gúlar: Valaðgerðir vegna gúla sem náð höfðu hættulegri stærð (þvermál >5 cm) voru 53. Sjúklingarnir voru á aldrinum 54-81 árs. Fjörtíu og tveir (79,2%) útskrifuðust án teljanlegra áfalla eftir að meðaltali 11 daga legu, þar af þrjá daga á gjörgæslu. Níu sjúklingar (17%) urðu fyrir meiri háttar áföllum en útskrifuðust af spítalanum eftir að meðaltali 24 daga. Tveir sjúklingar dóu (3,8%), annar úr hjartaslagi en hinn úr garnadrepi. Þá geng- ust fjórir sjúklingar undir bráðaaðgerð vegna yfir- vofandi sprungu eða gruns um sprungu en þeir reyndust allir hafa ósprunginn gúl. Einn þeirra, mikill hjartasjúklingur, lést en hinir útskrifuðust. Heildardánartalan vegna ósprungins gúls er því 5,3%. Sprungnir gúlar: Tuttugu og sex sjúklingar á aldrinum 61-86 ára voru skornir upp vegna sprung- ins gúls. Astand þeirra við komu á sjúkrahúsið var yfirleitt mjög slæmt, að minnsta kosti 16 þeirra í losti og 10 meðvitundarlausir. Helmingurinn var með þekktan kransæðasjúkdóm og sex voru yfir áttrætt. Átján þessara sjúklinga dóu (69%) en átta útskrifuðust eftir átta til 61 dag. Ályktun: Aðgerðum við ósæðargúl hefur fjölgað mikið síðustu árin. Valaðgerðir eru gerðar með 3,8% dánarhlutfalli og 79% útskrifast án teljandi áfalla og er hvoru tveggja mjög ásættanlegt. Dánar- tala vegna sprunginna gúla er 69% sem er svipað og greint hefur verið frá víða erlendis. V-02. OATS. Kynning á nýrri tækni við meðferð á brjóskskemmdum hnélið Agúst Kárason, Brynjólfur Jónsson Frá bœklunarlœkningadeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur og St. Jósefsspítala í Hafnarftrði Inngangur: Brjóskskemmdir eru mjög algeng greining í liðspeglunum á hné (30%). Vitað er að staðbundin brjóskskemmd flýtir fyrir sliti í liðurn. Viðurkennd meðferð er svokölluð Pride borun í skemmt svæði sem örvar myndun á trefjabrjóski (fibrous) sem þó er mun veikara en glerbrjósk (hyalin). Þetta er ný tækni þar sem brjósk-/beineyj- ar (autograft) eru teknar úr sama hné af svæðum þar sem lítið álag er til staðar og það flutt í skemmda svæðið sem venjulega er staðsett í aðal- burðarsvæði liðsins. Efniviður og aðferðir: Brjóskaðgerðir (OATS) á þremur sjúklingum hafa verið gerðar með lið- speglunartækni. Niðurstöður: Aðgerðirnar gengu allar vel. Tækjabúnaður reyndist vel. Nauðsynlegt er að tveir vanir speglunarskurðlæknar vinni verkið. Sjúkling- arnir útskrifuðust allir innan 24 klukkustunda. Einnota áhaldakostnaður er mikill. Þessi aðferð virðist henta vel til viðgerða á litlum brjósk- skemmdum. Langtímaniðurstöður vantar enn. Höfundaskrá Anna Gunnarsdóttir ..................E-17, E-39 Auður Smith ...............................E-35 Aðalgeir Arason ...........................E-13 Aðalheiður Sigursveinsdóttir ..............E-31 Ágúst Kárason .............................V-02 Ásgeir Theódórs .....................E-02, E-03 Áslaug Ólafsdóttir ........................E-09 Ástríður Jóhannesdóttir .............E-19, E-20 Ástvaldur Arthursson ......................E-30 Baldur Johnsen . . . Bengnér U ......... Bjarni A. Agnarsson Bjarni Hannesson . . Bjarni Torfason . . . . Björn Tryggvason Bogi Jónsson ...... Brynjólfur Jónsson . Brynjólfur Mogensen .................E-34 .................E-51 .................E-13 .................E-25 ...........E-15, E-23 .............. . . . E-18 .................E-08 E-09, E-51, E-52, V-02 E-07, E-09, E-10, E-30, E-34, E-57, E-58 Brynjólfur Y. Jónsson .....................E-56 Einar Örn Einarsson .......................E-27 Einar Hjaltason ...........................E-34 Einar H. Jónmundsson ......................E-17 Eiríkur Gunnlaugsson ......................E-09 Eiríkur Jónsson ....................E-49, E-50 Elsa B. Valsdóttir ........................E-04 Erna Einarsdóttir .........................E-34 Fall M.....................................E-48 Freyja Sigurðardóttir......................E-43 Gauti Laxdal...............................E-07 Gárdsell P ................................E-52 Geir Ólafsson..............................E-50 Gísli Jens Snorrason ......................E-10 Gísli Vigfússon . .. E-19, E-20, E-21, E-26, E-28 Grétar Ólafsson ...........................E-16 Gunnar Gunnarsson .........................E-08 Gunnar H. Gunnlaugsson .............E-55, V-01
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.