Læknablaðið - 15.03.1999, Side 10
202
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi
meðal starfsfólks matvöruverslana
Þórunn Sveinsdóttir”, Hulda Ólafsdóttir1', Vilhjálmur Rafnsson2’
Sveinsdóttir Þ, Ólafsdóttir H, Rafnsson V
Musculoskeletal symptoms among supermarket
workers
Læknablaðið 1999; 85: 202-9
Objectives: The aim was to study the prevalence of
musculoskeletal symptoms among supermarket wor-
kers in Iceland with special emphasis on the chec-
kers.
Material and inethods: The sample was all workers
in supermarkets in Reykjavík and Akureyri, which
had at least three check-out stations. The sample
comprised 653 persons, 448 females and 205 males.
The Nordic Questionnaire was mailed to the partici-
pants’ home addresses. Symptoms of female checkers
were compared to symptoms among other workers
by Mantel-Haenszel test (OR) and 95% confidence
intervals (95% CI) were calculated.
Results: Compared to other females symptoms
among the checkers who worked 20 hours or more a
week were high for neck (OR=4.0; 95% CI=1.5-
10.7), shoulders (OR=4.5; 95% CI=1.4-14.4), upper
back (OR=2.3; 95% CI=1.1-4.7) and wrists
(OR=1.2; 95% CI=0.4-3.0) when adjusted for age.
Taking years at work into account gives similar
results. For hips OR was 0.3 (95% 0=0.1-0.9).
Women who had jobs with different work tasks, in-
cluding checker work, had substantially lower preva-
lence of symptoms compared to women who only
did checker work.
Conclusions: The high prevalence of symptoms
from neck, shoulders and upper back among chec-
Frá "atvinnusjúkdómadeild Vinnueftirlits ríkisins, Bílds-
höfða 16, 112 Reykjavík, !lRannsóknastofu í heilbrigðis-
fræði Háskóla íslands, Sóltúni 1, 105 Reykjavík. Fyrir-
spurnir, bréfaskipti: Þórunn Sveinsdóttir, atvinnusjúkdóma-
deild Vinnueftirlits rikisisns, Bíldshöföa 16, 112 Reykjavík.
Sími: 567 2500, bréfsími: 567 4086, netfang:
torunn@ver.is
Lykilorð: óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi, matvöruversl-
anir, afgreiösiukassar, vinnuskipuiag, einhæf vinna.
kers with extended working hours could be related to
the repetitive movements which the job demands. It
is suggested that those working as checkers should
have alternative work tasks and the time at the
checkout-stations should be limited.
Key words: musculoskeletal symptoms, supermarkets,
checkout-stations, work organisation, repetitive work.
Ágrip
Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var
að kanna algengi óþæginda frá hreyfi- og stoð-
kerfi meðal starfsfólks matvöruverslana, eink-
um hvort óþægindi væru tíðari meðal þeirra
sem vinna við afgreiðslukassa en annarra.
Efniviður og aðferðir: í markhópnum voru
allir starfsmenn matvöruverslana í Reykjavík
og á Akureyri sem höfðu þrjá afgreiðslukassa
eða fleiri, alls 448 konur og 205 karlar. Nor-
ræni spumingalistinn um óþægindi frá hreyfi-
og stoðkerfi var sendur heim til þátttakenda.
Samanburður var gerður á óþægindum kvenna
sem unnu við afgreiðslukassa og kvenna við
önnur störf í matvöruverslunum. Mantel-
Haenszel jafna var notuð til að reikna áhættu-
hlutfall (odds ratio, OR) með 95% öryggis-
mörkum (confidence interval, CI), lagskipt var
eftir lífaldri og starfsaldri.
Niðurstöður: Borið saman við aðrar starfs-
systur höfðu konur sem unnu við afgreiðslu-
kassa 20 klukkustundir eða lengur á viku mun
tíðari óþægindi frá hálsi (OR=4,0; 95%
CI=1,5-10,7), herðum (OR=4,5; 95% CI=1,4-
14,4) og efri hluta baks (OR=2,3; 95% CI=1,1-
4,7). Óþægindi í ntjöðmum voru hins vegar fá-
tíðari (OR=0,3; 95% CI=0,1-0,9). Konur sem
unnu til skiptis við afgreiðslukassa, á lager, í
kjötdeild og við búðarborð höfðu mun sjaldnar
óþægindi en þær sem unnu eingöngu við kassa.
Alyktanir: Algengi óþæginda í hálsi, herð-