Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 56

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 56
240 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Umræða og fréttir Farsæll Þann 15. febrúar síðastlið- inn voru starfslok Páls Þórð- arsonar sem framkvæmda- stjóra Læknafélags íslands. Páll hóf störf fyrir læknasam- tökin þann 1. mars 1972. I huga fjölda lækna hefur Páll Þórðarson verið samnefn- ari fyrir læknasamtökin. A 27 ára ferli sínum sem fram- kvæmdastjóri hefur hann gengið með okkur í gegnum mörg þroskastig samtakanna. Læknum á Islandi er efst í huga þakklæti til Páls fyrir mikið og óeigingjarnt starf fyrir samtökin. A sama tíma stöndum við sem í forsvari erum fyir lækna á Islandi á vissum tímamót- / Asdís Rafnar - nýr fram- kvæmdastjóri Læknafélags íslands Eins og greint hefur verið frá hér í blaðinu lét Páll Þórðarson framkvæmdastjóri lækna- félaganna til 27 ára af störfum þann 15. febrúar síðastliðinn. Stjóm LI hefur ráðið til félags- ins nýjan framkvæmdastjóra og er það Asdís J. Rafnar hér- aðsdómslögmaður. Asdís lauk prófi frá laga- deild HÍ 1979. Hún starfaði sem blaðamaður á Morgun- blaðinu og fréttamaður á Rík- isútvarpinu um skeið. Arið 1986 stofnaði hún lögmanns- Formannsspjall ✓ framkvæmdastjóri LI lýkur störfum um. Læknafélag íslands eru samtök án kynslóðaskipta. Ungir læknar njóta reynslu og þekkingar eldri lækna, og þannig mun það alltaf verða. Tímamótin eru meira af- stæð, þar sem læknar verða að laga sig að breyttum aðstæð- um í þjóðfélaginu. Læknir sem áður var embættismaður eða fulltrúi ákveðinnar menntunar, er nú frekar orð- inn starfsmaður í fyrirtæki sem hefur það verkefni að sjá þjóðfélagsþegnum fyrir við- haldi heilbrigðis. Stöðu lækna má líkja við skipstjóra á fiski- skipi sem útgerðarfyrirtæki hefur sameinað öðrum. Læknirinn hefur ekki lengur Ásdís J. Rafnar, nýr fram- kvœmdastjóri lœknafélaganna. stofu í Reykjavík og hefur rekið hana síðan í samstarfi við Ingibjörgu Þ. Rafnar hrl., Kristínu Briem hrl. og Stein- unni Guðbjartsdóttur hdl. það óskoraða umboð sem hann hafði áður, verður að hlýta ákvörðunum útgerðar- innar, en er samt sem áður sá sem sérþekkingu og reynslu hefur og þar með lykilinn að vexti og viðgangi fyrirtækis- ins. Þá stöðu vanmeta menn ekki. Aukin tækifæri lækna til að bera ábyrgð á og stýra rekstri í heilbrigðisþjónustu eru af hinu góða, hvernig sem menn líta á það. Með starfslokum Páls lýkur að sinni umfangsmiklum skipulagsbreytingum í starfi skrifstofu Læknafélags Is- lands. Breytingar þessar hafa að vonum ekki gengið sárs- aukalaust fyrir sig. Markmið breytinganna hefur verið að hagræða í rekstri félagsins, standa vörð um hagsmuni lækna og tryggja læknum þá þjónustu sem þeir þurfa þegar þeir þurfa á henni að halda. Starfsfólki hefur verið fækkað og Lífeyrissjóður lækna er nú ekki lengur í um- sjá félagsins heldur í vörslu fagaðila á fjármálasviði. Það eru spennandi tímar framundan í starfi Læknafé- lags Islands, þrátt fyrir tíma- frek dægurmál er félagið sam- hent og stefnan skýr, en hún er að standa vörð um starfs- skyldur og réttindi lækna, stuðla að bestu læknisfræði sem völ er á, bæta kjör lækna, tryggja áhrif þeirra í heil- Sjá nœstu síðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.