Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 57

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 57
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 241 Fundarmenn á fundi Norrœna lœknaráðsins, talið frá vinstri: Harry Martin Svab0 Noregi, Torben Pedersen Danmörku, Kati Myllymaki Finnlandi, Hans Petter Aarseth Noregi, Jorgen Funder Danmörku, Bernhard Grewin Svíþjóð, Ásdís Rafnar, Kari Pylkkiinen Finnlandi, Gunnar Lönnquist Svíþjóð, og Guðmundur Björnsson. s Fundur Norræna læknaráðsins á Islandi Dagana 18 og 19. febrúar síðastliðinn var haldinn fund- ur í stjórn Norræna lækna- ráðsins á vegum Læknafélags íslands í fundarsal félagsins í Hlíðasmára. Mættir voru for- brigðiskerfinu, á mótun heil- brigðisstefnu og að læknar komi fram sem ábyrgir fag- menn í þjóðfélagsumræðu. Nýr framkvæmdastjóri Ás- dís J. Rafnar hdl. hóf störf hinn 1. febrúar síðastliðinn. Stjóm Læknafélags íslands stendur einhuga að baki nýjum framkvæmdastjóra. Fram- undan eru spennandi verkefni eins og mótun kjaramálastefnu og framtíðarstefnu öflugra, samhentra læknasamtaka. Á þessu tímamótum þakka læknar á íslandi Páli Þórð- arsyni af heilum hug fyrir mik- ið og vel unnið starf í þágu læknasamtakanna og óska honum velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi. Guðmundur Björnsson menn og framkvæmdastjórar bróðurfélaga okkar á Norður- löndum. Norræna læknaráðið er sam- starfsvettvangur norrænu læknafélagana og var fyrsti stjórnarfundur ráðsins haldinn á íslandi árið 1992. Annað hvert ár er haldinn aðalfundur ráðsins þar sem stjómir félag- anna hittast og verður sá fund- ur í Visby á Gotlandi á næsta ári. Starf ráðsins hefur eflst mjög í áranna rás og hefur það sýnt sig að Norðurlöndin hafa mörg sameiginleg mál að ræða og eru sterk sameiginlega í al- þjóðasamstarfi lækna. Mörg mál voru til umræðu að þessu sinni. Hæst bar endur- og símenntunarmál lækna, en einnig var talsvert fjallað um útgáfumál. Ákveðið hefur verið að hætta útgáfu blasins Nordisk Medicin, en fundar- menn voru sammála um að heillavænlegra væri að beina kröftunum að sameiginlegri útgáfu læknasamtakanna á netinu. Gengið hefur verið frá slitum útgáfufélagsins og er full sátt um þá tilhögun. Læknafélagi Islands gafst á þessum fundi tækifæri til að kynna ný lög um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði, en ráðið ályktaði um fyrir- liggjandi frumvarp á síðasta ári. Urðu um það mál tals- verðar umræður og ákvað ráð- ið að fara fram á formlegt álit alþjóðasamtaka lækna WMA á þeirri lagasetningu. Ólafur G. Einarsson forseti sameinaðs Alþingis bauð ráð- inu til móttöku í Alþingishús- inu að loknum fundi og kynnti starf Alþingis og húsakynni. Færir Læknafélag íslands honum bestu þakkir fyrir góða kynningu og hlýlegar móttök- ur. Næsti stjórnarfundur ráðs- ins verður haldinn í Kaup- mannhöfn í júnímánuði næst- komandi. Guðmundur Björnsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.