Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.03.1999, Blaðsíða 58
Eitt hy I ki ó d a g! 50 mg 150 mg Nýr styrkleiki 200 mg Omega Farma www.omega.is HYLKI; J 02 A C 01 R E. Hvert hylki inniheldur: Fluconazolum INN, 50 mg, 150 mg eða 200 mg. Eiginleikar: Sveppalyf af bis-tíazólflokki. Vírkar á sveppi með því að hindra ergósterólframleiðslu í fmmuveggnum. Hefur lítil áhrif á mannafiumur. Lyfið frásogast hratt og vel frá þörmum (95%). Um 80% útskilst óbreytt í þvagi. Helmingunartími í blóói er 25-30 klst. Hjái börnum viröist útskilnaðarhraði meiri, en hjá fyrirburum og nýfæddum talsvert lengri. Ábendingar: Candida-sýkingar, t.d. í slímhúðum, leggöngum, þvag- færum o.fl. líffærum. Cryptococcosis og fyrirbyggjandi gegn sveppasýkingum hjá ónæmisbældum einstaklingum (þó ekki Candida krusei og Candida glabrata vegna ónæmis). Sveppasýkingar í húö af völdum flúkónazólnæmra sveppa.Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu eða skyldum tríazólsamböndum. Meðganga og brjóstagjöf: Tak- mörkuð reynsla er af notkun lyfsins hjá þunguðum konum, en í tilraunum á rottum hefur sést aukin tíðni fósturláta og meðfæddra galla á þvagfærum. Lyfið á því aðeins að nota á meðgöngutíma að vandlega íhuguðu máli. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út í brjóstamjólk í magni sem gæti haft áhrif á bamið. Aukaverkanir: Yfirleitt þolist lyfiö vel. en um 10% sjúklinga fá einhverjar aukaverkanic Um 1% sjúklinga verða að hætta meðferð vegna þeirra. Algengar (>1%): Almennar: Höfuðverkur. Meltingarfæri: Ógleði, kviðverkir, niðurgangur. vindgangur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Húð: Útbrot. Breytingar á lifrarenzýmum koma fyrir. Alnæmissjúklingar hafa mikla tilhneigingu til að fá alvarleg húðútbrot af mörgum lyfjum. Nokkrir hafa fengið mikil blöðruútbrot á flúkónazólmeðferð, en jafnframt tekið önnur lyf, sem gætu verið orsök útbiotanna. Bráöaofnæmi af völdum lyfsins hefur sést. Milliverkanir: Lyfið getur aukið virkni díkúmaróls og skyldra lyfja og lengir jafnframt helmingunartíma tólbútamíðs og annarra súlfónýlúreasambanda. Lyfið getur aukið blóðþéttni fenýtóíns. Rífampicín styttir og hýdróklórtíazíð lengir helmingunartíma flúkónazóls. Háir skammtar af flúkónazóli geta hindraó niðurbrot cíklóspóríns og blóðþéttni þess því hækkað verulega. Þarf því að fylgjast grannt með cíklóspóríngildum í blóði séu þessi lyf gefin saman. Skammtastærdir handa fullorönum: Við Cryptococcasýkingar og alvarlegar Candida-sýkingar er u gefin 400 mg á fyrsta degi, síðan 200-400 mg á dag í einum skammti. Meðferðarlengd er breytileg en venjulega allt upp í 6-8 vikur. Fyrir candida sýkingar í hálsi: 50 mg á dag í 1-2 vikur Við sýkingar í vélinda og þvagfærum: 50-100 mg á dag í 2-4 vikur. Candida sýkingar í fæóingar- vegi: 150 mg gefið í einum skammti einu sinni. Fyrirbyggjandi meðferð: 50 mg á dag meðan hætta er talin á sveppasýkingu. Við hættu á alvarlegum endursýkingum getur þurft að nota 100 mg á dag. Til aö hindra endurtekna heilahimnubólgu af völdum cryptococca þarf að gefa 200 mg á dag. Vid sveppasýkingum í húö: 50 mg á dag eða 150 mg á viku í 2-4 vikur. Sveppasýkingar á fótum þurfa oftast lengri meðferð eða í 6 vikur. Varúd: Viö skerta nýrnastarfsemi þarf að lengja tíma milli lyfjagjafar eóa minnka skammta. Útlit: Hylki 50 mg: Hvítt, lengd 15,5 mm. Hylki 150 mg: Hvítt, lengd 19,0 mm. Hylki 200 mg: Hvítt, lengd 21,2 mm. Pakkningar og verd: Hylki 50 mg: 7 stk. kr. 4.345,- 30 stk. kr. 15.346,- 100 stk. kr. 46.093,- Hylki 150 mg: 1 stk. kr. 2.247.- 2 stk. kr. 3.323,- 4 stk. kr. 5.184,- Hylki 200 mg: 7 stk. kr. 11.456,- 30 stk. kr. 42.567,- Hámarksmagn sem ávísa má með lyfseóli er sem svarar 30 daga skammti. sýkin ga r CANDIZOL (Flúkónazól)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.