Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 67

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 249 2. Stjórnsýsluleg staða embættis landlæknis I viðtalinu í Læknablaðinu er fyrrverandi landlæknir spurður: Hverjum er lancl- lœknir háðitr? Hann svarar: Landlœknir heyrir undir heil- brigðismálaráðherra en er samt sér á báti vegna þess að hann hefur verið ráðinn affor- seta. Þessi skýring landlæknis er röng. Þó einstök lög kveði svo á að forseti Islands veiti tiltekin embætti er það í raun viðkomandi ráðherra sem gengur frá stöðuveitingu. Af- skipti forseta Islands eru því aðeins formleg, fólgin í undir- ritun skipunarbréfs, samanber skýringar á hugtakinu ríkis- starfsmaður í Lögbókinni þinni eftir Bjöm Þ. Guðmundsson. Síðan heldur fyrrverandi landlæknir áfram: I venjulegri stjórnsýslu er röðin: ráðherra, ráðuneytisstjóri og aðrir emb- œttismenn þar fyrir neðan. Hér kemur að nýju fram sú skoðun fyrrverandi landlækn- is sem hann setti fram haustið 1981 er Svavar Gestsson var heilbrigðisráðherra. Ráðherra þótti þá nauðsynlegt að fá sér- staka álitsgerð um stjórn- sýslulega stöðu landlæknis og óskaði eftir slíkri álitsgerð frá Birni Þ. Guðmundssyni laga- prófessor. Bjöm tók saman greinargerð um málið og sendi ráðherra í nóvember 1981. I þessari álitsgerð segir: Staða landlœknis í stjórn- sýsluketfinu breytist hvorki með I. nr.73/1969, sbr. rgj. nr.96/1969, né I. nr. 56/1973, sbr. nú I. nr. 5611978. I stjórnsýslukerfinu er land- læknisembættið stjómarskrif- stofa á miðstjórnarstigi sem embættismaðurinn landlæknir veitir forstöðu. Landlæknir heyrir ekki beint undir ráð- herra heldur lýtur hann og embætti hans yfirstjórn Heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytis bæði í faglegum efnum og öðrum. Síðan segir fyrrverandi land- læknir og vitnar þar til grein- argerðar með frumvarpi til laga um heilbrigðisþjónustu... land- lœknir getur tekið U-beygju framhjá ráðuneytisstjóra og farið beint til ráðherra ... Eins og tilvitnuð ummæli í lögfræðiáliti Björns Þ. Guð- mundssonar bera með sér var og er embætti landlæknis lægra sett stjómvald undir heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra og þar með Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu því eins og allir vita er ráðu- neyti stjómarskrifstofa ráð- herra og framlenging á valdi hans. Það liggur hins vegar í augum uppi að menn geta snúið sér beint til ráðherra með mál sín, yfirmenn undir- stofnana sem og aðrir og þurfa enga lagastoð í því efni. Eftir að skrifstofuskiptingu var kom- ið á í Heilbrigðisráðuneytinu heyrði embætti landlæknis undir skrifstofu staðgengils ráðuneytisstjóra. Allt tal fyrrverandi land- læknis um sérstöðu landlækn- is sem embættismanns á því ekki við rök að styðjast. 3. Norrænir landlæknar Fyrrverandi landlæknir rek- ur í viðtalinu hve marga nor- ræna landlækna hann hafi „drepið af sér“. Hann minnist hins vegar ekki á að embættis- menn þessir voru ekki allir landlæknar því landlæknis- embættið í Svíþjóð var lagt niður á sjöunda áratugnum og í staðinn stofnað embætti að- alframkvæmdastjóra Félags- málastjórnarinnar (general- direktor i Socialstyrelsen). Þáverandi landlæknir tók við þessu starfi en lög gerðu ekki að skyldu að læknir sæti í þessu starfi og þannig hefur farið að í starfinu hafa ýmist setið læknar eða ólæknislærð- ir. En í Svíþjóð hefur enginn landlæknir verið í rúmlega 30 ár. I Finnlandi var landlæknis- embættið lagt niður á níunda áratugnum. Þeir fundir sem kallaðir hafa verið landlæknafundir Norðurlanda eru ekki raun- verulegir læknafundir heldur fundir embættismanna á heil- brigðissviði. Saga læknisfræðinnar - örlítiö stytt „Ég er með lilustarverk...“ 2000 fyrir Krist: Hérna, tyggðu þessa rót! 1000 eftir Krist: Þessi rót er heiðin; lestu sjö Maríubænir! 1850: Þetta bænarugl er hjátrú; hérna, drekktu þennan elixír! 1940: Þetta er ónýtt mixtúrugutl; hérna, éttu þessar pillur! 1985: Ekkert gagn í þessu pilluáti; hérna, taktu þetta fúkka- lyf! 2000: Fúkkalyf er ónáttúrulegt blöff; hérna, tyggðu þessa ginseng-rót! Stolið af veraldarvefnum og lítillega staðfært. Ásmundur Brekkan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.