Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 80

Læknablaðið - 15.03.1999, Síða 80
260 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 hinum bakkanum og í land. Fór þar upp hlíð og að prest- setri sem þar var, þó ekki inn. Aftur komst ég í bátinn og til sama lands. Þá var þar bara örmjó fjöl, sem ég varð að fara eftir upp á bakkann. Stuttu seinna kom batinn. Þetta um- hverfi er hvergi til í raunveru- leikanum svo ég viti. Að dreyma mikið af blómum í hí- býlum manna, einkum bleik- um og rauðum er fyrir dauðs- falli á þeim stað. Veit ég mörg dæmi þess t.d. dreymdi dótt- urdóttur mína, þá 12 ára eftir- farandi: Hún var þá nýflutt í hús með foreldrum sínum. Henni fannst hún sjá gluggana á húsinu á móti fulla af blóm- um. Hvorki hún né foreldrar hennar þekktu þar neitt til. Stuttu á eftir dó húsmóðirin þar. Mig dreymdi eitt sinn að búið var að draga fyrir einn glugga hjá frænku minni. Rétt á eftir dó dóttir hennar. Þá dreymdi mig að mynd datt of- an af vegg og brotnaði. Mynd- in var af konu, sem ég þekkti lítið. En hún dó rétt á eftir. Að dreyma fólk í bleikum fötum eða á bleikum hestum þótti boða feigð, í svörtum fötum fyrir veikindum. Mig dreymdi að ég stóð úti á hlaði heima, átti þá heima á Kraka- völlum, ég sá pilt koma ríð- andi á skjóttum hesti. Þannig voru heimahestar hjá honum litir. Hann stefndi beint í svarðargröf, sem var einstök og full af vatni og hvarf í hana. Þessi piltur datt ofan um ís á Hofsósvatni og drukknaði um þetta leyti. Kannski hefir mig dreymt hann vegna þess að ráðgert var að hafa ung- lingaskóla um tíma niðri í Haganesvík. Sýningin flutt I Þjóðarbókhlöðu hefur staðið yfir sýning frá því í október síðastliðnum í tilefni af 40 ára afmæli rannsóknar- deildar Landspítalans. Sýn- ing þessi verður bráðlega flutt úr Þjóðarbókhlöðu á Landspítalann og verður op- in þar enn um sinn. Meðfylgjandi mynd er meðal sýningarmuna en hún er af Laufásvegi 25.1 kjallara þessa húss kom Stefán Jóns- son læknir og dósent í líf- Þessi piltur var einn tilvon- andi nemandi. Eg var ráðin til þess að sjá um þennan skóla. En þegar pilturinn dó vatnaði einn nemanda í þá tölu sem þurfti til að fá styrk til skól- ans, svo það var að hætta við hann. Dúa Grímsson, afa minn, dreymdi mig alltaf fyrir dauðs- föllum eða miklum veikindum í fjölskyldunni. En Dúa Guð- mundsson, frænda minn, fyrir því sama en ekki nákomið. (Magna Sæmundsdóttir úr Fljótum f. 1911. Birt með leyfi heimildarmanns.) færameinafræði upp fyrstu rannsóknarstofu Háskóla Is- lands árið 1917. Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 1999 verður haldinn fimmtudag- inn 25. mars næstkomandi kl. 20:00 í Hlíðasmára 8. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningar a. Sex menn í meðstjórn til tveggja ára og einn til eins árs b. Þrír varamenn c. Fimmtán fulltrúar á aðalfund LÍ1999 og jafnmargir til vara d. Tveir endurskoðendur og tveir til vara 3. Önnur mál Stjórn LR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.