Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 82

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 82
Zocor MSD. 890108 TÖFLUR; C10AA01 RO Hver tafla inniheldur: Simvastatinum INN 10mg,20mgeða 40mg. Eiginleikar: Simvastatin umbrotnar i beta- hýdroxýsýrutorm, sem keppir við hýdroxý-3met- hýl-kóenzým A (HMG-CoA) redúktasa. Það er ens- ím, sem ákvarðar hraða kólesterólmyndunar. Sim- vastatin lækkar blóðþéttni heildarkólesteróls, LDL: kólesteróls og VLDL-kólesteróls og þríglýseríða, en hækkar blóðþéttni HDL-kólesteróls. Ekki er talið að meðlerð með simvastatin hali I för með sér upp- söfnun af sterólum. Simvastatín hefur hærri þéttni I lifur þar sem það umbrotnar og skilst síðan út f galli. 95% af lyfinu frásogast, próteinbinding er einnig 95% og hámarksblóðþéttni næst 1-2 klst eftir inntöku. U.þ.b. 60% skiljast út í galli, en 13% í þvagi. Ábendingar: Óhótleg blóðlituhækkun þegar sérstakt mataraeði hefur ekki borið tilætlað- an árangur. Þetta á við hækkað kólesteról af óþekktri orsök og blandaða blóðfituhækkun. Með- ferð á sjúklingum, sem fengið hafa kransæðastíflu og sjúklingum með hjartaöng til að auka lífslíkur, minnka hættu kransæðastíflu og minnka þörf á hjá- veituaðgerðum og kransæðavíkkun Frábendlng- ar: Virkur lifrarsjúkdómur eða stöðugt hækkuð lifrarenzým f blóði af óþekktri orsök. Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefna lyfsins. Meðganga. Brjóstagiof Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið ætti ekki að gefa konum á bameignaaldri nema not- uð sé örugg getnaðarvörn. Varúö: Mælt er með þvi, að prólanir á lifrarstarfsemi verði framkvæmd- ar hjá öllum sjúklingum. áður en meðferð hefst og tvívegis eftir það á hálfs árs fresti eftir síðustu skammtabreytingu. Oftar þarf að fylgjast með sjúk- lingum, sem fá hækkaða þéttni transamlnasa I sermi. Ef þær verða þrálátar eða hækka þrefalt, ætti að hætta lyfjameðferð. Sjúklingar sem neyta áleng- is I óhóli eða hala fengið lifrarsjúkdóm, eiga að. nota lyfið með varúð Vöðvaáhrif: í örfáum tilvik- um gefur meðferð með HMG-CoA redúktasaheml- um tengst vöðvakvillum (<0,1%). Einkenni þessa eru vöðvaverkir, eymsli og slappleiki, þá skal með- ferð hætt og einnig ef CK-gildi hækka tífalt. Meö- ferð skal stöðva alveg eða hætta I bili hjá sjúkling- um í bráðaástandi, sem gæti leitt tii vöðvakvilla eða til nýrnakvilla vegna rákvöðvalýsu Aukaverkan- ln Algengar (>1%): Kviðverkir, hægðatregða.upp- þemba og ógleði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Slen, svefnleysi, höfuðverkur. lyslatleysi. niðurgangur, útþot. Mjög sjaldgæfar (<0.1 %): Vöðvakvilli, hækkun kreatíníns I sermi. Kláði, hárlos, svimi, brisbólga, skyntruflanir, útlægur taugakvilli, upp- köst og blóðleysi. Rákvöðvalýsa, lifrarbólga, ofsa- bjúgur, helluroðalík einkenni, fjölvöðvagigt. æða- bólga, blóðflagnafæð, eósfnfiklafjöld, hækkað sökk, liðbólgur, liðverkur, ofsakláði, Ijósnæmi. sótthiti, kinnroði, andnauð og lympa Milliverkanir: Blóðþéttni warfarins og annarra kúmaræínafleiða getur hækkað ef þau eru tekin samtímis simvasta- tfni. Hætta á vöðvakvilla eykst með samhliða notk- un HMG-CoA redúktasahemla og fíbrata, nikótín- sýru og ónæmisbælandi lyfja, þ.m.t. cíklóspóríns og ítrakónazóls, þvi ber að fylgjast með kvörtunum um vöðvaverki og kanna CK-gildi I sermi. Skammtastærðir handa fullorðnum: Sjúklingi skal ráðlagt kólesteról lækkand i fæði, áður en sim- vastatín er gefið og halda þvi áfram meðan á lyfja- meðferðinni stendur. Við væga kólesterólhækkun er byrjunarskammtur 5 mg á dag, en venjulegur upphafsskammtur er 10 mg og má vera 20 mg f lyrirbyggjandi meðferð hjá kransæðasjúklingum. Lyfið er gefið I einu lagi að kvöldi. Auka má skammtinn með minnst 4 vikna millibili að há- marki 40 mg daglega. Hámarksskammtur er 10 mg ef ónæmisbælandi lyf eru gefin samtímis. Sami hámarksskammtur á við hjá sjúklingum með alvar- lega nýrnabilun (kreatínin klerans minna en 30 ml/mín). nema með mikilli varúð Skammta- stærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum Pakkningar (allt þynnupakkað) og verö: Töflur 10mg: 28 stk - 3799 kr 98 stk - 11143 kr (apríl, 1998) Töflur 20mg: 28 Stk. - 5807 kr. 98 stk. - 17499 kr Töflur 40mg: 28 stk. - 6646 kr. 98 stk. - 20656 kr íslenskur umboðs- aðili: Farmasía ehl, Siðumúla 32,108 Reykjavík. Change ol indication based on IPC-ZCR-T-0797 Tllvltnanir 1) Scandinavian Simvastatin Survival Study Group: Randomised trial ot cholesterol lorning in 4444patients with coronary heart disease: The Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Lancet 344(8934): 1383-1389,1994 2) Pedersen TR et al: Salety and tolerability ol cholesterol lowering with simvastalin over 5 years in the Scandinavian Simvastatin Survival Study (4S). Arch Intern Med, 156:2085-2092, 1996 * Skráð vörumerki hjá Merck & CO., INC., Whitehouse Station, N. J„ U.S.A. ZOCOR 20-40 mg Auknar lífslíkur og langtímaöryggi M MERCK SHARP & DOHME FARMASÍA ehf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.