Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 84

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 84
262 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 höfn í ellefu mánuði 1956-7 og síðan kynnti hann sér starfshætti á taugaskurð- deildum í Þýzkalandi. Heim- kominn tók hann við meðferð höfuðslysa og annaðist þá þjónustu næstu fjórtán árin, allt þar til tveir ungir tauga- skurðlæknar komu til starfa á Borgarspítalanum. Hvar sem Bjarni Jónsson var í flokki, var hann jafnan fremstur meðal jafningja. Hann varð heiðursfélagi Læknafélags Reykjavíkur, Skurðlæknafélags Islands og Félags heila- og taugaskurð- lækna. Hann var yfirlæknir á Landakoti 1959 til 1979. Far- sæld hans í því starfi má að hluta rekja til eðlislægrar kurteisi, sem gerði samstarfið við systurnar af St. Josephs- reglu og við læknana svo ár- angursríkt, sem raun bar vitni. í þessu hlutverki, sem og öllum öðrum sem hann tók að sér, gerði hann kröfur til ann- arra, en allir vissu að mestar kröfurnar gerði hann til sjálfs sín. Þegar settar voru reglur á Landakoti í yfirlæknistíð hans, að endanleg starfslok lækna skyldu framvegis vera við sjötugsaldur, kom engum á óvart, að sá sem einna fyrst- ur skyldi hlíta því, var einmitt Bjarni Jónsson. Dr. Bjarni varð brautryðj- andi hér á landi í tveimur greinum, bæklunarskurðlækn- ingum og tauga- og heila- skurðlækningum. Þegar starfs- degi hans lauk á Landakots- hæð, þurfti á sérþekkingu hans að halda í tryggingamál- unum og þar skilaði hann til viðbótar meira en áratugar starfi. Bjarni Jónsson er horfinn sjónum. A kveðjustundu er mér ljúft og skylt að þakka samvistir og samræður, fræðslu og kennslu, fyrst á Landakoti og ávallt síðan. Bjarni gegndi að vísu aldrei fastri stöðu kennara við læknadeildina, en hann tók alvarlega upphaflega merkingu latneska titilsins doctor og var óþreytandi við að miðla af reynslu sinni og þekkingu. Doktor Bjarni var víðles- inn, bæði í fræðum lækning- anna og í bókmenntum og sögu. Hann var vel máli farinn og ritaði hreint og kjarnyrt mál og lét sér mjög annt um hrynjandi íslenzkrar tungu. Dr. Bjarni var höfðinglegur í fasi og kom eins fram við alla. Hann var fylginn sér, en sanngjarn í málflutningi, enda einkenndist lífsskoðun hans af mannhyggju og réttlætis- kennd. Þegar við átti, beitti hann ríkri kímni á sinn góð- lega máta. Það fór því ekki hjá því, að slíkur maður hefði mikil áhrif á þá sem umgengust hann. Bjarni var þess vel meðvita, að góður kennari þarf að gæta hófs og einhverju sinni, þegar talið barst að ábyrgð þeirra, sem kenna læknanemum og í síðasta tölublaði Lækna- blaðsins var birt eyðublað sem samtökin Mannvernd hafa útbúið fyrir þá einstaklinga sem æskja þess að standa utan miðlægs gagnagrunns á heil- brigðissviði. Nú hefur landlæknisembætt- ið útbúið eyðublað með sam- svarandi beiðni og er það birt á ungum læknum, skaut hann að mér tilvitnun frá bandaríska menntafrömuðinum Amos Bronson Alcott: „Hinn sanni kennari ver nemendur fyrir persónulegum áhrifum sínum. Hann eykur þeim traust á eig- in getu. Hann beinir sjónum þeirra frá sjálfum sér, en gefur þeim hlutdeild í þeim anda, sem veitir honum líf. Hann á sér enga fylgismenn.“ Bjarni Jónsson var ein- hverju sinni spurður, hvort það væri ekki gaman að vera læknir. Hann svaraði því til, að ekki hefði hann samanburð við annað, en sagðist þó viss um að læknisstarfið hlyti að vera skemmtilegra en öll önn- ur störf. í því liggur hluti skýringarinnar á því, hvers vegna afköst og afrek hans voru svo mikil. í einkalífi sínu sem í starfi var Bjami gæfumaður. Eigin- kona hans, Þóra Ámadóttir, var stoð hans og stytta og hún bjó honum það umhverfi sem farsælum lækni kemur bezt. Hún lézt í október 1996. Blessuð sé minningin um sæmdarhjón. Örn Bjarnason síðunni hér á móti. Embættið æskir þess að þetta eyðublað verði notað af þeim er óska þess að standa utan hins miðlæga gagnagrunns á heilbrigðis- sviði. Beiðni um úrsögn úr gagnagrunni á heilbrigðissviði Frá landlæknisembættinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar: 3. tölublað (15.03.1999)
https://timarit.is/issue/364703

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. tölublað (15.03.1999)

Handlinger: