Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 89

Læknablaðið - 15.03.1999, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 267 Læknaskop Fræðslustofnun LÍ býður upp á læknaskop (medísínskan húmor) föstudaginn 5. mars næstkomandi kl. 20:00 í Hlíða- smára 8, Kópavogi. Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson landlæknir. Efni: 1. Kynning á nýstofnuðum norrænum samtökum um læknaskop (Nordisk Selskap for Medisinsk Humor): Bjarni Jónasson. 2. Ftímskop: Hjálmar Freysteinsson. 3. Skopmyndir úr starfi lækna: Bjarni Jónasson. 4. Svensk medisinsk humor, finns den?: Mats Falk heimilislæknir frá Smálöndum í Svíþjóð. 5. Frjáls innlegg fundarmanna, allt að tveimur mínútum á mann, sem tilkynnist fundarstjóra á staðnum. Allir læknar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Menn þurfa ekki að telja sig til húmorista til að mæta á fundinn. Boðið verður upp á veitingar í lok fundarins. Undirbúningsnefndin Námskeið í stoðkerfisfræði (ortópedískri medisín) að Reykjalundi dagana 28.-30. maí Lendhryggur og mjöðm Námskeiðum í ortópedískri medisín verður framhaldið á Reykjalundi og verður þetta nám- skeið annað í röð fjögurra. Aðalkennari verður sem fyrr Bernt Ersson læknir frá Gávle. Farið verður yfir líffærafræði og líftækni, en aðaláhersla lögð á meðferð. Þetta námskeið fjallar um lendhrygg og mjöðm og verður stuðst við bók Bernts Erssons, sem verður seld á niðursettu verði á námskeiðinu. Námskeiðið er ætlað læknum og sjúkraþjálfurum, en sem fyrr verður fjöldi þátttakenda tak- markaður. Upplýsingar og skráning á námskeiðið er hjá Magnúsi Ólasyni lækni á Reykjalundi, s. 566 6200, bréfsími 566 8240 og Óskari Reykdalssyni lækni á Heilsugæslustöðinni á Selfossi, s. 482 1300 og 482 2335. ASTRA styrkurinn 1999 Astra styrknum fyrir árið 1999 verður úthlutað á ASTRA-degi Félags íslenskra heimilis- lækna 6. mars næstkomandi. Eins og áður er styrkurinn veittur heimilislækni sem sýnt hefur umtalsverðan árangur eða frumkvæði á sviði rannsókna er tengjast faginu. Ekki er hægt að sækja um styrkinn, en undirritaðir óska eftir ábendingum um alla þá er gætu komið til greina. Jóhann Ág. Sigurðsson formaður, heimilislæknisfræði, Sóltúni 1, 105 Reykjavík Björgvin Bjarnason, Vilhjálmur A. Arason
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.