Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 94

Læknablaðið - 15.03.1999, Side 94
270 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 FJQRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Staða sérfræðings í almennum lyflækningum Laus er til umsóknar staða lyflæknis við lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í almennum lyflækningum og einhverri undirgrein lyflækninga, til dæmis hjartasjúkdómum, meltingarfærasjúkdómum, nýrnasjúkdómum eða smitsjúkdómum. Starfinu fylgir vaktaskylda á lyflækningadeild. Sérfræðingurinn tekur þátt í kennslu og þjálfun aðstoðar- og deildarlækna ásamt kennslu heilbrigðisstétta svo og þátt- töku í rannsóknarvinnu. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sjúkrahúslækna og möguleiki er á ferliverkasamningi. Staða sérfræðings í taugasjúkdómum Laus ertil umsóknar 60% staða sérfræðings í taugasjúkdómum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Starfið skiptist í 40% starf á lyflækningadeild, 10% starf á endurhæfingardeild og 10% starf á öldrunarlækningadeild. Starfinu fylgir vaktaskylda á endurhæfingar- og öldrun- arlækningadeild samkvæmt fyrirfram ákveðnu skipulagi. Sérfræðingnum er ætlað að leiða taugalífeðlisfræðilegar rannsóknirá Fjórðungssjúkrahúsinu og taka þátt í kennslu og þjálfun aðstoðar- og deildalækna svo og öðrum heilbrigðisstéttum auk þátttöku í rannsóknarvinnu. Umsækjandi skal hafa full réttindi í taugasjúkdómum. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningi sjúkrahússlækna. Heilbrigðisstofnanir stefna að náinni samvinnu með það markmið að bæta þjónustu við Norðlendinga. Þetta er kjörið tækifæri fyrir hæfa einstaklinga til að taka þátt í að móta og byggja upp framtíðar heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf auk kennslustarfa. Umsóknir, á þartil gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu, ásamt meðfylgj- andi gögnum skulu berast í tvíriti fyrir 20. mars 1999 til Þorvaldar Ingvarssonar, lækn- ingaforstjóra FSA, 600 Akureyri. Upplýsingar um stöðurnar veitir Björn Guðbjörnsson, yfir- læknir lyflækningadeildar FSA og lækningaforstjóri í síma 463 0100, bréfsími: 462 4621, netfang: thi@fsa.is Öllum umsóknum um störfin verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - reyklaus vinnustaður -
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.