Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 10
510 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Lyfjameðferð kransæðasjúklinga á íslandi Emil L. Sigurðsson'2, Jón Steinar Jónsson3, Guðmundur Þorgeirsson4 Sigurðsson EL, Jónsson JS, Þorgeirsson G Medical treatment of coronary heart disease in Iceland Læknablaðið 1999; 85: 510-5 Objective: During the last decades the knowledge of prevention of coronary heart disease (CHD) has in- creased dramatically. Results from large clinical trials on drug treatment of patients with CHD with various groups of drugs has given new possibilities to im- prove the prognosis of our patients. However, results from several studies have shown that this knowledge has not yet been put into practice. The main aim of our study, which is a part of a larger enquiry into the actual practice of secondary prevention of CHD in Iceland, was to evaluate the medical treatment of CHD, other than lipid lowering therapy. Material and methods: All patients with residence in Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur who have been diagnosed as having CHD were sent a letter with an invitation to participate in the study and a request for an informed consent. Those who choose to participate responded to a questionnaire and gave a permission for a review of their records with respect to a specific diagnosis and lipid values. The patients were divided into four groups on the basis of their history: I. myocardial infarction (MI), II. coronary artery bypass surgery (CABG), III. per- cutaneous transiluminal coronary angioplasty (PTCA) and IV. angina pectoris (AP). If a patient ful- filled the critera for more than one diagnostic group the CABG group had the highest priority followed by PTCA, MI and finally AP. Frá ’Heilsugæslustöðinni Sólvangi, Hafnarfirði, 2heimilis- læknisfræði Háskóla íslands, 3Heilsugæslunni í Garðabæ, lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Emil L. Sigurðsson, Heilsugæslustöðinni Sólvangi, 220 Hafnarfirði. Lykilorð: kransæðasjúkdómur, meðferð, forvarnir. Results: A total of 533 patients with CHD were living in the study area and of those 402 (75%) parti- cipated in the study. Aspirin was used by 284 patients (71%), 75% among men and 65% among women (p=0.0I8). The highest proportion (91%) being among those who had undergone CABG, and the lowest among those with angina pectoris (56%). Half of the patients (52%) used beta blockers and 119 (30%) diuretics. A total of 172 patients received treatment with nitrates (43%), 57% of the women and 27% of the men (p=0.006). Calcium blockers were used by 145 patients (36%) and ACE inhibitors by 81 (20%). Among women in the age group 40 to 80 years, 16% were receiving hormone replacement therapy. Conclusions: These results indicate that in Iceland, as in many other countries, secondary prevention of CHD is not beeing fully implemented and the scientific evidence that has been obtained from large clinical trials, has not yet been put into practice. There is obviously a great potential to improve the medical treatment and prognosis of our patients with CHD. Key words: coronary heart disease, treatment, prevention. Ágrip Tilgangur: A síðustu áratugum hefur þekk- ingu manna á forvörnum hjarta- og æðasjúk- dóma fleygt fram. Niðurstöður stórra klínískra rannsókna á lyfjameðferð kransæðasjúklinga með ýmsum lyfjaflokkum hafa leitt af sér nýja möguleika til þess að hafa áhrif á horfur sjúk- linga með kransæðasjúkdóm. Rannsóknir er- lendis frá hafa þó sýnt að þessi þekking er enn ekki nýtt sem skyldi. Tilgangur þessarar rann- sóknar, sem er hluti af stærri rannsókn á með- ferð og eftirliti sjúklinga með kransæðasjúk- dóm á Islandi, var að kanna hvernig lyfjameð- ferð kransæðasjúklinpa, annarri en blóðfitu- lækkandi, er háttað á Islandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.