Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 40
536 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Comparison: Organised stroke unit care vs conventional care Outcome: Death or institutional care by the end of fotlow- OR (95% Cl Fixed) Subgroup up Expt n/N Ctrl n/N Sex Female 172/418 193/384 Male Age <75 years 120/366 158/364 241/839 273/796 & 75 years 202/398 290/472 Initial stroke severity mild 36/287 47/273 Moderate 279/649 317/627 Severe 179/229 199/232 Table IV. Definition of strokes severity. Fig. 5. Organised (stroke unit) care versus conventional care: analysis of patient subgroups. Results are presented as the odds ratio (95% confidence inten’al) of the com- bined adverse outcome of death or requiring long term institutional care. Definitions of stroke severity are given in the text. (Adapted from Stroke Unit Trialists' Collabora- tion). Langhome P. Dennis MS. Stroke Units: An Evidence Based Approach. London: BMJ Publishing Group 1998. © BMJ Publishing Group Published with the kind permisson of BMJ Publishing Group. Mild stroke Patient able to stand (with or without assistance) at the time of randomisation (this is approximately equivalent to achieving a Barthel index of at least 10/20 during the first week after stroke). Moderate stroke Functional abilities intermediate between mild and severe. Severe stroke Patient does not have sitting balance at the time of randomisation (approximately equivalent to a Barthel index of <3/20 during the first week after stroke). Langhome P, Dennis MS. Stroke Units: An Evidence Based Approach. London: BMJ Publishing Group 1998. © BMJ Publishing Group Published with the kind permisson of BMJ Publishing Group. athugaðar, það er kyn, aldur (undir 75 ára eða 75 ára og eldri) og fötlun vegna heilaslags. Skipting í undirflokka leiðir óhjákvæmlega til minni fjölda í hverjum hópi en það dregur úr styrkleika greiningar. Ekki var sýnt fram á að notagildi heilaslagdeilda sé háð aldri, kyni eða fötlun heilaslagsjúklinga (mynd 5), það er að allir hópar sjúklinga hafi gagn af meðferð á heilaslagdeildum og engar forsendur séu fyrir því að takmarka aðgang að slíkri meðferð á grundvelli kyns, aldurs eða fötlunar við heila- slag (10). Fötlun af völdum heilaslags var skilgreind sem væg ef sjúklingar gátu staðið, en alvarleg ef þeir gátu ekki setið uppi. Fötlun þar á milli var talin í meðallagi (tafla IV). Þegar aðferðin, fjöldi sjúklinga sem þarfnast meðhöndlunar, er notuð við athugun á árangri heilaslagdeilda sést að við væga fötlun fækkar dauðsföllum ekki, en fleiri sjúklingar verða sjálfbjarga. Hjá sjúklingum með fötlun í meðallagi aukast bæði lífslíkur og sjálfstæði. Meðal sjúklinga með alvarlega fötlun verður mikil fækkun dauðs- falla en færri ná að verða sjálfbjarga (tafla V) (10). Fyrirkomulag heilaslagdeilda: Heilaslag- deildir eru tvenns konar, það er deildir þar sem einvörðungu er veitt endurhæfing (meðferð Table V. Severity of strokes and NNT to prevent death or to produce physical independence. Stroke severity To prevent death To produce physical independence Mild No effects 25 Moderate 33 17 Severe 17 100 NNT = numbcr needed to be treated. See ref. (10), p. 49. eftir bráðafasa), eða deildir þar sem upp- vinnsla, meðferð og endurhæfing fer fram (meðferð bráðafasa og eftir bráðafasa). Ellefu rannsóknir (n=2060) báru saman meðferð eftir bráðafasa og hefðbundna meðferð, sex rann- sóknir (n=647) báru meðferð bráðafasa og eftir bráðafasa saman við hefðbundna meðferð og fjórar (n=542) báru saman meðferð eftir bráða- fasa og meðferð bráðafasa og eftir bráðafasa. Bæði meðferð eftir bráðafasa og meðferð bráðafasa og eftir bráðafasa gefa betri árangur en fæst við hefðbundna meðferð. Beinn saman- burður á meðferð eftir bráðafasa og meðferð bráðafasa og eftir bráðafasa takmarkaðast af fæð sjúklinga í hvorum hópi, en ekki virðist vera neinn reginmunur á árangri þeirra (mynd 6) (10). Tímasetning innlagnar: Þótt upplýsingar séu takmarkaðar virðast bæði bráða- (innan átta daga) og síðbúin (eftir sjö daga) innlögn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.