Læknablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85
543
Til félagsmanna LÍ frá stjórn
Kópavogi 5. maí 1999
Agætu kollegar
Stjórn LÍ samþykkti eftir-
farandi ályktun á fundi sínum
hinn 4. maí 1999:
Nýlega sendi Islensk erfða-
greining öllum læknum hér á
landi bréf með athugasemdum
við framgöngu stjómar Lækna-
félags Islands í gagnagrunns-
málinu. Tilefnið var erindi
Norræna læknaráðsins við
Alþjóðafélag lækna (WMA)
með spumingum og greinar-
gerð LI, sem sendar vom á
ráðsfund WMA í Santiago í
Chile í apríl s.l. í bréfi Í.E. er
látið að því liggja að spurn-
ingar LI hafi verið ómálefna-
legar og leiðandi og niður-
staða WMA fyrirfram ákveðin
um málefnið. Stjórn LÍ kýs
ekki að munnhöggvast við
I.E. enda er fyrirtækið ekki
formlegur aðili að málinu.
Rétt er að árétta enn og aftur
að um er að ræða lög frá Al-
þingi sem heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra undirbjó og
Betra er ...
Niðurlag
hætti læknar geta frætt fólk
um heilbrigða lifnaðarhætti og
komið boðskapnum til skila
með tilætluðum árangri.
Læknafélag Islands hefur
ekki átt verulegt frumkvæði til
þessa í heilsuvernd. A því
verður nú breyting. Vanda-
málið liggur ekki í þekkingu
lækna heldur í aðferðinni við
að fá fólk til að breyta rétt og
lifa heilsusamlegu líferni.
það er fyrst nú ljóst að umrætt
fyrirtæki kemur væntanlega
til með að annast uppsetningu
og rekstur miðlægs gagna-
grunns á heilbrigðissviði. Þó
fer ekki á milli mála að starfs-
menn Islenskrar erfðagrein-
ingar hafa verið helstu tals-
menn gagnagrunnslaganna,
hafa enda viðurkennt að hafa
átt hugmyndina að þeim, og
hafa beitt sér af alefli við að
vinna lagafrumvarpinu stuðn-
ing stjórnvalda, Alþingis-
manna og almennings og
haldið uppi vörnum fyrir lög-
in, sem nú hafa verið afgreidd
frá Alþingi. Þessi barátta Í.E.
hefur markvisst gengið út á
það, af hálfu fyrirtækisins, að
blanda saman ímynd Islenskr-
ar erfðagreiningar og gagna-
grunnslaganna með það að
markmiði að andstaða við
gagnagrunnslögin jafngildi í
augum almennings andstöðu
við I.E., sem með undraverð-
um hætti hefur á stuttum tíma
byggt upp kröftugt líftækni-
fyrirtæki á íslandi.
Læknar nútímans verða að til-
einka sér nútímaleg vinnu-
brögð í því sambandi. Lækna-
félag Islands mun sem áður,
með sínum félagsmönnum,
vinna ötullega að forvömum
gegn sjúkdómum. Læknar
eiga að sýna fordæmi í heilsu-
vemd og stunda heilsusamlegt
líferni, það er skilyrði þess að
árangur náist í forvörnum.
Berum ábyrgð á eigin
heilsu. Gleðilegt sumar.
Guðmundur Björnsson
formaður LI
Stjórn Læknafélags íslands
þykir rétt að koma á framfæri
nokkmm atriðum í tilefni af
dreifibréfi Í.E.
Alþjóðafélag lækna fékk
með góðum fyrirvara enska
þýðingu gagnagrunnslaganna
og aðrar upplýsingar, m.a.
greinargerð og spurningar LÍ.
Tveir fulltrúar frá Heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu
fóru til Santiago og fengu gott
tækifæri til að koma sjónar-
miðum sínum og ráðuneytis-
ins á framfæri. Málið fékk
mikla umræðu á fundinum.
Ljóst var að fulltrúar komu til
fundarins vel undirbúnir,
höfðu kynnt sér fjölmörg at-
riði málsins og því voru
spurningar þeirra beinskeyttar
og umræður snerust um aðal-
atriði. Álit WMA, sem birt var
í lok fundarins, er því vel
ígrundað og ekki litað af eins-
leitum spurningum LI. Itar-
legri álitsgerð WMA er vænt-
anleg á næstunni og mun
stjórn LI beita sér fyrir því að
hún berist læknum. Gagnrýni
talsmanna Í.E. á vinnubrögð
WMA er óréttmæt og með
öllu tilhæfulaus.
Stjórn LI hefur látið gera
lögfræðilega úttekt á réttind-
um lækna og stöðu gagnvart
væntanlegum restrarleyfis-
hafa þegar kemur að samning-
um um afhendingu heilsufars-
upplýsinga. Ljóst er af álitinu
að löggjafinn hefur ekki gert
ráð fyrir því að læknum á Is-
landi komi mikið við, hvernig
farið verður með gögn um
sjúklinga, sem hugsanlega
verða sett í gagnagrunninn.
Læknaráð og yfirlæknar hafa