Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 70

Læknablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 70
562 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 varúðar, bæði vegna sjálfs sín og annarra sem koma að henni til aðstoðar. Við þurfum líka að geta bjargað okkur út úr þyrlunni ef eitthvað kemur fyrir. Hins vegar er það þjálfun í læknisstörfum og umönnun sjúklinga um borð í vélinni en hún er mjög frábrugðin því sem er á spítölum. Okkur vantar mörg af helstu hjálpar- tækjum okkar, svo sem hlust- pípu og gott vinnuljós. Maður er að vinna í miklum hávaða og titringi og oft í lélegri lýs- ingu svo maður verður að reiða sig á rafræn hjálpartæki og mjög náið eftirlit með lífsmörkum sjúklings." - Hvemig er þyrlan útbúin? „Við erum ánægðir með út- búnaðinn sem er vel saman settur. Við erum hins vegar oft Æfingaflug undirbúið, Hafsteinn Hreiðarsson flugstjóri til vinstri og Magiti Óskarsson stýrimaður og leiðangursstjóri hlýða Tómasi Vilhjálmssyni yfir ferðaáœtlunina en Tómas er að lœra að stjórna spil TF-LÍF. Og á neðri myndinni krýpur Tómas í dyrum þyrlunnar og leiðbeinir flugmönnunum að bíldekki sem hanit œtlar að láta lóðabelg síga ofan í. stjórnar spilinu ef síga þarf eftir sjúklingi. „Það eru tveir menn í áhöfninni sem geta farið niður með spilinu því auk stýri- mannsins fáum við læknarnir reglulega þjálfun í sigi eftir ákveðinni áætlun. Við getum farið niður í fjalllendi og einn- ig niður í skip en það gerist orðið mjög sjaldan. Stýri- mennirnir eru orðnir það vel þjálfaðir í sjúkraflutningum að þeir geta í flestum tilvikum farið niður og búið um slasaða menn ef á þarf að halda.“ Starfsskilyrðin gerólík Starfið um borð í þyrlu hlýtur að vera allfrábrugðið því að ganga vaktir á venju- legri sjúkrahúsdeild. „Já, þetta er injög ólíkt því. Útköllin eru líka afskaplega mismunandi. Allt frá því að aðstoða áhöfnina við björgun- arstörf þar sem enginn er slas- aður upp í það að vera flutn- ingur á mjög veikum eða slös- uðum sjúklingum, jafnvel mörgum í einu. Við höfum tekið upp í fjóra menn sam- tímis í vélina. Áður en læknir hefur störf á þyrluvaktinni þarf hann að ganga í gegnum ansi stífa þjálfun þar sem höfuðáherslan er annars vegar lögð á um- gengni við þyrluna sem er mjög varasöm þegar hún er í gangi. Þar þarf að gæta fyllstu Utbúnaður TF-LÍF TF-LÍF er af gerðinni Aerospatiale Super Puma og er með fullkominn búnað til sérhæfðrar hjálpar og endur- lífgunar. Viðbragðstími frá útkalli er að meðaltali 30 mínútur. Meðal tækja um borð eru: • Hjartarafsjá (lifepack 10) • Ytri gangráður • Propaq vaktari af full- komnustu gerð • Öndunarvél • Sog • Brjóstholsskeri • 37°C heitur vökvi í æð Auk þess ýmis annar bún- aður: spelkur, hálskragar, KED bakspelkur, bakbretti fyrir börn, fullkominn lyfja- kassi og hitakassi fyrir ný- buraflutninga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.