Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1999, Side 93

Læknablaðið - 15.06.1999, Side 93
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 581 SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Geðsvið Deildarlæknar Lausar eru til umsóknar þrjár stöður deildarlækna við geðsvið Sjúkrahúss Reykjavíkur. Stöðurnar veitast frá 1. júlí eða síðar eftir samkomulagi. Tvær stöðurnar eru við bráðamót- tökudeild A-2 og ein við dagdeildir geðsviðs á Hvítabandi. Vaktir (staðarvaktir) eru við bráðaþjónustu- og móttökudeild. Um er að ræða fjölbreytt störf við greiningu, meðferð og endurhæfingu. Ráðning í heilsársstöðu gefur möguleika á þátt- töku í hópmeðferðardeild þar sem um er að ræða langtíma innsæismeðferð. Ýmsir möguleikar eru á rannsóknarverkefnum og góð fræðsla er í boði. Stöðurnar leggja góðan grunn að framhaldsnámi í ýmsum greinum læknisfræðinnar, en einnig góðar til við- haldsmenntunar reyndra lækna eða fyrir þá, sem eru að koma heim úr sérnámi. Allar frekari upplýsingar gefa Halldór Kolbeinsson forstöðulæknir geðsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur, Ásgeir Karlsson yfirlæknir og Ingvar Kristjánsson sérfræðingur hópmeðferðar- deild. Skriflegar umsóknir berist Halldóri Kolbeinssyni forstöðulækni geðsviðs Sjúkrahúss Reykja- víkurfyrir 15. júní næstkomandi. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningum fjámálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Svæfingalæknir Laus er til umsóknar staða sérfræðings við svæfinga- og gjörgæsludeild. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði. Starfinu fylgir vaktaskylda og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta. Góð vinnuaðstaða og tækjakostur er á svæfinga- og gjörgæsludeild og framkvæmdar eru 3500 skurðaðgerðir á ári að meðaltali. Deildin veitir einnig þjónustu við verkjameðferð við fæðingar og vegna langvarandi verkja. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum sjúkrahúslækna. Nánari upplýsingar gefur Girish Hirlekar yfirlæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar í síma 463 0100. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil, fyrri störf, reynslu í kennslu og vísindastörfum, sendist á þar til gerðum eyðublöðum í tvíriti til Þorvaldar Ingvarssonar framkvæmdastjóra lækninga, netfang thi@fsa.is fyrir 1. júní næstkomandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.